Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1976, Qupperneq 47

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1976, Qupperneq 47
kr. Gengur rekstrarhagnaður 11 Innleysanlegur geymsluhagnaður: (B) Vörubirgðir 340 Tæki — 1 126 Tæki — 2 75 Hlutabréf í X h.f. —50 491 Innleysanlegur hagnaður 502 Það kemur fram að ofan, að samtala Ejnahagsreikningur — geymsluhagnaðar innleysts við óbeina sölu (D), kr. 449, og geymsluhagnaðar innleysts við beina sölu (C), kr. 180, er hærri en innleysanlegur geymsluhagnað- ur, kr. 491, og munar þar 138 kr. Þessi mismunur táknar lækkun þess stofns, sem innleysanlegur hagnaður cr, og kemur þá að sjálfsögðu fram sem lækkun fjár- magnsliðarins „óinnleystur geymsluhagn- aður“ á árinu. Efnahagsreikningur pr. 31/12 1975 á gangverði litur þá út sem hér sýnir: gangverð 31/12 1975 kr. kr. Sjóður 350 Skuldir 600 Vörubirgðir 1.950 Hlutafé 1.000 Tæki — 1 672 Höfuðstóll 1/1 400 Innleystur hagnaður 640 1.040 Óinnleystur geymslu- hagnaður 1/1 470 Lækkun á árinu —138 Óinnleystur geymslu- hagn. 31/12 332 2.972 2.972 Við samanburð reikningsins hér að of- an og efnahagsreiknings — gangverð hinn 1/1 1975 sést, að breyting á stöðu eiginfjárreikninga í heild nemur kr. 502, sem er fjárhæð innleysanlegs hagnaðar. Samanburður llagnaðarllugtaka Það hagnaðarhugtak, sem hér hefur verið kostað kapps um að kynna, inn- leysanlegur hagnaður, hefur í sér fólgna mikilvæga yfirburði yfir hið hefðbundna hagnaðarhugtak. í fyrsta lagi er þar kannazt við, að iyrirtækið getur eflt hag sinn ekki einungis með eiginlegum fram- leiðsluaðgerðum, heldur og með skipu- legri og markvissri fjármunageymslu, t.d. birgðahaldi. í öðru lagi fæst það áunnið, að ein- ungis sá geymsluhagnaður, sem myndast eða til fellur á viðkomandi reiknings- tímabili, er talinn því til góða. I þessari staðreynd felst m.a., að einungis atburð- ir og athafnir, sem eiga sér stað á við- komandi reikningstímabili, hafa áhrif á stærð innleysanlegs hagnaðar. Ef t.d. á 45

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.