Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1976, Blaðsíða 46

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1976, Blaðsíða 46
 Tœki — 1 Tækið hefur verið afskrifað um 50% hinn 1/1 1975; í árslok námu saman- safnaðar afskriftir 60%. Svo má líta á, að fyrri helming ársins hafi fyrirtækið átt 50% nýs fjármunar, sem hækkaði í verði um helming árshækkunar á nýjum fjármun, en síðari hluta ársins hafi fyrir- tækið átt 40% fjármunar, sem hækkaði jaá um liinn helming árshækkunar á nýjum fjármun: 50% af kr. 140 (— kr. 1.540 —kr. 1.400) = 70 40% af kr. 140 (=kr. 1.680 — kr. 1.540) = 56 Samtals 126 Þetta er niðurstaða um innleysanleg- an geymsluhagnað, nánar tiltekið þann innleysanlega geymsluhagnað, sem varð til á árinu og bættist við jaað, sem fyrir var af sams konar hagnaði i ársbyrjun, kr. 200 skv. framansögðu. Af þessari heild innleysanlegs hagnaðar, sem fram var komin 31/12 1975, kr. 326, fóru svo kr. 54 (= kr. 154—kr. 100) í gangverðs- afskriftir ársins. T œki — 2 Með sömu aðferð og beitt var við með- ferð tækis — 1 fæst eftirfarandi niður- staða: 80% af kr. 50 ( = kr. 550 —kr. 500) = 40 70% af kr. 50 ( = kr. 600 —kr. 550) = ___35 75 Hlutabréf í X h.f. Innleysanlegt 1/1 1975 kr. 90 —Innleyst við sölu á árinu (kr. 240—kr. 200) —40 Innleysanlegt og innleyst geymslutap 50 Þær niðurstöður sem fengizt hafa má taka saman í eftirfarandi yfirliti: Innleysanlegur geymslullagnaður á árinu (B) Vörubirgðir kr. 340 Tæki — 1 126 Tæki — 2 75 Hlutabréf í X h.f. —50 491 Að öllu Jæssu gerðu er hægt að setja upp eftirfarandi meginniðurstöður: kr. Gengur rekstrarhagnaður 11 Innleystur geymsluhagnaður við óbeina sölu: (D) Vörunotkun 380 Afskrift T — 1 54 Afskrift T — 2 15 449 Innleystur geymsluhagnaður við beina sölu: (C) Tæki — 2 140 Hlutabréf í X h.f. 40 180 Innleystur hagnaður 640 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.