Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1976, Qupperneq 46

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1976, Qupperneq 46
 Tœki — 1 Tækið hefur verið afskrifað um 50% hinn 1/1 1975; í árslok námu saman- safnaðar afskriftir 60%. Svo má líta á, að fyrri helming ársins hafi fyrirtækið átt 50% nýs fjármunar, sem hækkaði í verði um helming árshækkunar á nýjum fjármun, en síðari hluta ársins hafi fyrir- tækið átt 40% fjármunar, sem hækkaði jaá um liinn helming árshækkunar á nýjum fjármun: 50% af kr. 140 (— kr. 1.540 —kr. 1.400) = 70 40% af kr. 140 (=kr. 1.680 — kr. 1.540) = 56 Samtals 126 Þetta er niðurstaða um innleysanleg- an geymsluhagnað, nánar tiltekið þann innleysanlega geymsluhagnað, sem varð til á árinu og bættist við jaað, sem fyrir var af sams konar hagnaði i ársbyrjun, kr. 200 skv. framansögðu. Af þessari heild innleysanlegs hagnaðar, sem fram var komin 31/12 1975, kr. 326, fóru svo kr. 54 (= kr. 154—kr. 100) í gangverðs- afskriftir ársins. T œki — 2 Með sömu aðferð og beitt var við með- ferð tækis — 1 fæst eftirfarandi niður- staða: 80% af kr. 50 ( = kr. 550 —kr. 500) = 40 70% af kr. 50 ( = kr. 600 —kr. 550) = ___35 75 Hlutabréf í X h.f. Innleysanlegt 1/1 1975 kr. 90 —Innleyst við sölu á árinu (kr. 240—kr. 200) —40 Innleysanlegt og innleyst geymslutap 50 Þær niðurstöður sem fengizt hafa má taka saman í eftirfarandi yfirliti: Innleysanlegur geymslullagnaður á árinu (B) Vörubirgðir kr. 340 Tæki — 1 126 Tæki — 2 75 Hlutabréf í X h.f. —50 491 Að öllu Jæssu gerðu er hægt að setja upp eftirfarandi meginniðurstöður: kr. Gengur rekstrarhagnaður 11 Innleystur geymsluhagnaður við óbeina sölu: (D) Vörunotkun 380 Afskrift T — 1 54 Afskrift T — 2 15 449 Innleystur geymsluhagnaður við beina sölu: (C) Tæki — 2 140 Hlutabréf í X h.f. 40 180 Innleystur hagnaður 640 44

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.