Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1976, Page 41

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1976, Page 41
en er fyrst innleystur á viðkomandi tímabili. (D) Geymsluhagnaður innleystur við ó- bcina sölu (kostnaðarsparnaður; Holding Gains Realized Through Indirect Sale; Cost Savings). Mis- munur á gangvirði og upphaflegu kaupvirði mntaksgæða, sem not- uð hafa verið í afurðir seldar á I Innleysanlegur liagnaður (myndast á árinu) II Innleystur hagnaður (innleystur á árinu) III Hagnaður samkvœmt hefð- bundnum reikningsskilareglum Heildarhagnaður samkvæmt tveim síð- astnefndu skýrgreiningunum fellur al- gjörlega saman. En sundurliðun hagnaðar er hins vegar gjörólík. Rekstrarreikning- ur í hefðbundnum stíl sýnir hlutana A og D aðeins sem eina samgróna heild, sem ógjörlegt er að sundurgreina í A og D. En hvers er farið á mis? Áður en þess verður freistað að svara þeirri spurningu, er ráð að við festum okkur betur í huga efni hinna ólíku hagnaðarhluta með sér- stöku skýringardæmi. Með þessu dæmi er ætlunin að sýna, hvernig reikna megi út hina einstöku hagnaðarhluta samkvæmt tímabilinu. Þessi liður innifelur lið B (2) að framan að viðbættum áð- ur mynduðum hagnaði, sem er fyrst innleystur á umræddu tíma- bili. Á grundvelli þessara skýrt afmörkuðu hagnaðarhluta er nú hægt að skýrgreina þrjú hagnaðarhugtök: Hagnaðarhlutar meðteknir sem: Rekstrarhagnaður Geymsluhagnaður (eða: söluhagnaður) A B A (C + D) (A + D) G forskrift þeirra Edwards og Bell, en eng- ir tilburðir hafðir til þess að sýna færslur í bókhaldi. Rétt er þó að taka fram, að þeir Edwards og Bell hafa lýst rækilega, hvernig haga megi færslum í bókhaldi og við reikningsskil, sem geri kleift að sýna niðurstöðu um sundurliðaðan hagnað samkvæmt hinum óliku skýrgreiningum. Skýringardœmi í upphafi ársins 1975 leit efnahags- reikningur fyrirtækis, samkvæmt hefð- bundnum reikningsskilareglum, út sem hér sýnir: 39

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.