Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1976, Qupperneq 53

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1976, Qupperneq 53
sem skráð yrði samkvæmt hefðbundnum aðferðum. Slíkar aðstæður gætu gefið til- efni til sams konar leiðréttinga og fjár- munir sæta við uppfærslu til notavirðis (eða gangverðs þeirra Edwards og Bell). Að lokum er rétt að geta þess, að skýrsla Sandilands-nefndarinnar hefur hlotið mjög jákvæðar undirtektir. Jafn- vel löggiltir endurskoðendur í Bretlandi, sem höfðu aðeins 1 l/t ári fyrir útkomu skvrslunnar sett opinberlega fram tillögu um upptöku leiðréttinga hefðbundinna ársreikninga fyrir áhrifum almennra verð- lagsbreytinga á þann hátt, sem lýst hef- ur verið annars staðar,** hafa fallið frá hugmyndum sínum og goldið Sandi- lands-tillögunum samþykki sitt, með þeim meginfyrirvara þó, að hinar peningalegu hagnaðarstærðir verði leiðréttar fyrir á- hrifum almennra verðlagsbreytinga á þann hátt, að því er virðist, sem lýst var á bls. 47 hér að framan. **Sjá tilvísun (1) 51

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.