Ráðunautafundur - 12.02.1978, Blaðsíða 18

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Blaðsíða 18
112 4.2. Yngri gerðir sáningsvéla eru svokallaðar eins-fræs sáningsvélar, en þær sá einu fræi í einu með ákveðnu raillibili. Þær skamrata fræið á ýrasan hátt. 4.2.1. Beltis-mötun. Endalaust belti með götura sera fræin eiga að passa í eitt og eitt. Beltið gengur hring eftir hring, fræin setjast í götin og detta aftur úr^þeim, niður í moldina, þegar beltið keraur út úr sáðhúsinu (fræhúsinu). 4.2.2. Skeiða-mötun. Gerðar eru mismunandi gerðir skeiða til að taka aðeins eitt frækorn af hverri tegund. Þessum skeiðum er síðan komið fyrir á hjól í fræhúsinu, þar sem þær mata eitt og eitt fræ út í einu. 4.2.3. Sogmötun. Loft er sogað inn ura göt sem eru passlega lítil til að fræið komist ekki inn í þau en sogast í staðinn föst upp að götunum, aðeins eitt fræ við hvert gat. Síðan er fræunum sleppt með þvf að rjúfa sogið. Með þessu mdti er hægt að skamrata eitt og eitt fræ. Hingað til hefur þessi háttur aðeins verið notaður í fast staðsettum vélura sera sá í moldarpotta, en nýverið kom á markaðinn slík dráttarvélartengd vél til að sá út. Af þessura sáningsháttum er sogmötunin sú nákvæmasta, en beltisraötun og skeiðaraötun takast einnig vel ef rútt er að þeim staðið. Til hverrar frætegundar svarar eitt ákveðið belti eða skeiðar sem verður að skipta um, eigi að sá öðrum frætegundum. Vélar með belta og skeiða-mötun er hægt að fá handknúnar. Að sjálfsögðu vinna þessar vélar best á jöfnu og vel unnu landi, grjétlausu. Það gildir sérstaklega fyrir handknúnar vélar. Dráttarvélatengdar eru vélarnar tvær eða fleiri. Hægt er að fá útbúnað á vélarnar, þannig að hver einstök vél sáir í tvær raðir með litlu millibili, (ca 3-lo cm). 5. Plöntunarvélar Til útplöntunar eru til vélar tengdar á þrítengi dráttarvélanna, til plöntunar í tvær eða fleiri raðir. Þær einföldustu opna aðeins rás fyrir plöntuna og þjappa síðan að henni aftur, þegar sá sem situr á vélinni er búinn að koraa plöntunni fyrir í rásinni. A sfðari árum hafa komið á markaðinn vélar sera eru fullkomnari, þ.e. þá þarf sá er situr á vélinni aðeins að koma plöntunni fyrir í ákveðnu hólfi eða grípara. Þaðan sér svo vélin um að koma plöntunni fyrir í moldarrásinni, raeð réttu millibili milli plantnanna. á plöntunarvélarnar er hægt að fá jurtalyfsskammtara. Sumura plöntunarvélunum er fest á grunn-ramma sem síðan er hægt að tengja raðhreinsunartæki við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.