Ráðunautafundur - 12.02.1978, Side 43

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Side 43
137 Fækka ma" hrossum um ca 1/3, þaö mundi létta óþarfa gripum af landinu5og reyna að vanda betur kyngæÖi og meðferð. Skipuleggja þarf nýtingu lands fyrir hross, það kostar nokkuð en marg launar sig. Bæjarbúar eiga ekki að ala upp hross nema í fáum tilfellum ef þeir eiga góðar undaneldishryssur. Þeir eru flestir landlausir og verða því að koma hrossadóti sínu á bændur, sem betur nýttu landið til eigin þarfa. Það er nóg, sem bændur hafa af hagagönguhrossum frá bæjarbúum þ.e. reiðhestum, þótt ekki sé tryppafans í ofanálag. Lausagangur hrossa um sveitir er hvimleiður og umferð stórhættulegur. Fóðrun hrossa er oft ábótavant og húsleysi, sem víða á sér stað, er hlutur, sem hið bráðasta verður að bæta úr. Ræði ekki um útflutning á hrossum, það gera aðrir, þó fer verð hrossa allt of mikið niður á við. Reiðhestarækt á að vera höfuðmarkmið, þar fellur sjálf- krafa til nægilegt af kjöti til manneldis. Hefja þarf áróður og kynningu á hrossakjöti og afla þvx markaðs, hér er um góða vöru að ræða. Við reiðhestaræktina þarf að stefna eins og verið hefur að ræktun fagurs, fjölhæfs gæðings, þar sem fjölbreytni gang- tegunda skipar öndvegi. Tæplega er rétt að skipta kyninu í tvær greinar með tilliti til gangtegunda, þ.e. alhliða gang- hests og klárhests með tölti. Sýningar £ héruðum eiga að efla og vanda til að flýta fyrir notkun góðra kynbótagripa í þágu kynbótanna. Verðlaun á lands- og fjórðungssýningum eru í viðunandi lagi, en vera má að sumir flokkar fái full mikið, miðað við gildi dóma, t.d. á afkvæmasýndum hryssum. Endurskoða þarf reglur um greiðslur til samtaka hrossa- ræktenda, þeir mættu velja betur þá gripi, sem framhaldið veltur á. Fleira drep ég ekki á að þessu sinni, enda er dagskrá þessa fundar flutt af mörgum mönnum, og er þar farið vítt um svið hrossaræktarmála.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.