Ráðunautafundur - 12.02.1978, Blaðsíða 76
170
hrossastofnsins er verkefni, sem bíður úrlausnar í framtíð-
inni.
Niðurstöður smá athugunar á aldursmun foreldra og
afkvæma sem sýnd voru á Landsmótinu á Vindheimamelum 1974
gáfu til kynna að ættliðabil milli feðra og afkvæma væri
rúm 9 ár (9,34 samkvæmt 125 mælingum), og ættliðabil milli
mæðra og afkvæma rúm 11 ár (11,19 samkvæmt 47 mælingum).
Er þessi niðurstaða mjög í samræmi við erlendar niðurstöður.
Johansson (1949) fann 9,3 ára kynslóðabil hrossa í Svíþjóð
og Langlois (1976) reiknaði kynslóðabil franskra veðreiða-
hesta 10,5 ár.
t töflu 6 er brugðið upp einföldu dæmi sem sýnir
samspil þessarra þriggja þátta og varpar ljósi á þær erfða-
framfarir sem hugsanlegar eru í ræktun íslenzka reiðhestsins.
TAFLA 6. Samspil þátta sem áhrif hafa á erfðaframfarir.
Árlegar
erfðaframfarir (AG)
Yfirburðir undan-
öryggi dóms á ^ x eldisgripa yfir
kynbótagildi (Rz)stofnmeðaltali
Ættliðabilið
ö Y æ AG Miðað er við að núverandi stofnmeðaltal
sé 7 ,50.
Meðaltal stofnsins verður:
Eftir 1 ár Eftir 1 3<ynslóð Árið 2000 8,00
0,3 0,3 . 10 0.009 7.509 7,59 7,71 2033
0,5 0,3 10 0.015 7.515 7,65 7,85 2010
0,1 0,3 10 0.003 7.503 7,53 7,57 2144
0,3 0 10 0 7.50 7,50 7,50 aldrei
0,5 0,5 8 0.03125 7.531 7,75 8,22 1993
0,3 *0,2 10 ■r0.006 7.494 7,44 7,36 aldrei
0,5 0,5 10 0.025 7.525 7,75 8.075 1997