Ráðunautafundur - 12.02.1978, Blaðsíða 24

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Blaðsíða 24
118 II. Uppbygging: Meginhluti ísl. gróðrarstööva er fremur lítill og al- gengasta stærö frá ca. 800-1500 ferm. Þetta eru of litlar rekstrareiningar til aö hagkvæmt geti talist en svo viröist sem Stofnlánadeild sé höll undir þá stefnu aö einingar fari ekki aÖ ráÖi yfir 1600 ferm. Nokkur endurnýjun og nýbygging hefir veriö framkvæmd á hverju ári en í heild verÖur því miöur aö segja aö verulegur hluti gróÖurhúsa þeirra sem eru í notkun er oröinn lélegur og svarar ekki þeim kröfum sem gera þarf um fullkomin framleiöslu- tæki. Orsaka er fyrst og fremst aö leita í þeirri staéreynd aö byggingarkostnaöur er hár hér á landi og lánsfjárfyrir- greiÖsla öröug. Erlendis er því oftast svo háttaö aé sérstök fyrirtæki sem hafa sérhæft sig í byggingu gróöurhúsa, taki verkið aö sér og sjái um byggingar á hagstæöu veröi, geta lokið verkinu á skömmum tíma meö þrautþjálfuöu starfsliði og oft haft vissa fyrirgreiðslu fjármála á meðan á byggingu stendur. Hér verður garöyrkjubóndinn aö vera allt í öllu, og þarf oft aö grípa upp iðnaðarmenn eftir hendinni, sem oft hafa tak- markaða þekkingu og reynslu á viöfangsefninu. Einnig þurfa hús hér aö vera mun traustari en víðast annars staöar, sem aftur kemur fram í háum byggingarkostnaði. Nokkuö bar á því á tímabili aö bændur sem áttu jarðhita í landi sínu byggðu eitt eöa fleiri gróöurhús og hugöust hafa nokkrar aukatekjur af. Þaö verður að segja hverja sögu eins og hún gengur og því miöur hefir þetta ekki orðiö heillaspor í þróun ísl. garð- yrkju vegna þess aö gróöurhúsa garðyrkja og búskapur fara ekki vel saman, og hætt við aö annaö hvort sitji á hakanum þegar verst gegnir og reyndin sú að framleiðsla þessa stöðva kemur venjulega seint á markað og þá þegar mest framboö er og markaðshorfur lakastar. Reyndin er því sú að hlutur þessara stööva hefir sífeílt farið minnkandi og nokkrar hafa verið lagðar af með öllu. Skipting ræktunar í fastara form hefir einnig veriö eitt af einkennum síöari ára, þannig aö hver garöyrkjubóndi hefir snúið sér aö ákveönum þáttum ræktunar t.d. einn ræktar aðeins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.