Ráðunautafundur - 12.02.1978, Page 61
155
RÁÐUNAUTAFUNDUR 1978
FRAMTÍPARVERKEFNT 1 HROSSAKYNBÓTUM
Þorvaldur Árnason
Búnaöarfélagi íslands
I. Inngangur
Markmið hrossaræktarmanna er aö bæta eðlisfar hrossa
sinna. Her veröur bent á nokkrar leiöir, sem væntanlega gætu
oröið hrossaræktarmönnum að liöi viö þaö verk. Lykillinn að
kynbótaframförum x allri búfjárrækt er mat á kynbotagildi
gripanna og úrval samkvæmt því. Ýmis ljón veröa á veginum,
er áð því verki er gengið, ekki síst í hrossarækt. Á ýmsum
þessara vandamála verður drepiö hár á eftir og í sumum
tilfellum bent á úrlausnir þeirra.
II. Ræktunarmarkmiðið.
Frumforsenda sárhverrar markvissrar kynbótaáætlunar er
nákvæmlega skilgreint ræktunartakmark. Ræktendur þurfa aö
minnast þess, aö það er þeirra hlutverk aö ákveða ræktunar-
takmarkið. Hlutverk kynbótafræðinga er aö benda á færustu
leiöir að því marki. Á stundum hefur gildi þeirra þó falist
í aö þvinga ræktunarbændur til aö spyrja sjálfa sig spurningar-
innar, hvað viljum við í raun og veru rækta?
I framhaldi af þessu er eölilegt að spyrja. Er
ræktunarmarkmið í íslenskri hrossarækt nægjanlega skýrt skil-
greint? Áriö 1952 ályktaöi Búnaöarþing, aö rækta bæri vel
skapaða og látta, geögóða og viljuga hesta til reiðar og
láttari vinnu. Þessari stefnu hefur Búnaöarfálag íslands
fylgt síöan. Án nánari skilgreiningar á eftirsóttum eigin-
leikum slíkra hesta verður ræktunartakmarkiö varla nálgast
með aöferðum nútíma kynbótafræöi. Þaö hefur forvígismönnum
hrossaræktarinnar veriö ljóst um alllangt skeið og því reynt
aö viðhafa eins konar mælingu eða mat á mikilvægustu eigin-
leikum reiÖhesta, sem flestir eru eöli sínu samkvæmt fremur