Ráðunautafundur - 12.02.1978, Blaðsíða 27

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Blaðsíða 27
121 Þessar tölur sýna glöggt aö þarna er um mjög verulegar fjárhæÖir aö ræöa. Þessari upptalningu er ekki reiknaö verömæti sumarblóma, fjölærra plantna, runna og trjáplantna, en sú sala fer fram á vegum fjölda aöila og óhægt um haldgóöar upplýsingar. Helstu tegundir: I. Avextir og grænmeti A. TÓmatar Undir gleri í tómataræktun munu vera um 30-35 þús. ferm. en nokkuð matsatriði er á hvern veg bef aö meta þessar tölur sökum þess aö nokkuð margir ræktendur eru með tómata sem síðari uppskeru og leggur þessi ræktun þá aðeins hald á gróð- urhúsin um helming ræktunarskeiðs. Þeir ræktendur sem stefna aö því aö fá uppskeru snemma sá venjulega á tímabilinu 20. des-10. jan. A þessum tíma er birta af þaö skornum skammti aÖ nauðsynlegt er að nota lýsingu viö uppeldi og eru oftast notaöar háþrýstar kvikasilfur eöa Natrium perur. Útplöntun er svo venjulega framkvæmd á tíma- bilinu 15. febr.-15. mars og uppskera hefst þá í maí mánuði. Uppskera er mjög breytileg en góðir ræktunarmenn fá venjulega _ 2 um 15-20 kg a m . Meginhluti uppskeru er í mánuöunum júní-júlí-ágúst en fer ört minnkandi þegar líöur á haustið. Tafla 4 er yfirlit um uppskeru um nokkurt árabil, þ.e.a.s. það magn sem hefir borist til sölufélags garðyrkju- manna. Ef litið er á heildarniðurstöÖutölur frá þessum árum kemur í ljós aö sveiflur í uppskerumagni eru nokkrar, en um aukningu er ekki aö ræöa aö heitið geti fyrr en áriö 1977, sem á einkum rót sína aö rekja til meira magns tómata undir gleri og aö nokkru hagstæöra birtuskilyrða á útmánuöum 1977. Rétt er aö geta þess aÖ talsvert magn er selt utan S.F.G. heimasala á gróðrarstöövum og svo nokkrir aöilar er selja eftir öðrum leiöum. Ef gert er ráð fyrir aö það magn sé 1/3 af magni frá S.F.G. má ætla heildarframleiðslu tómata árið 1977 440 tonn eöa um 2 kg á íbúa. Fjárhagsleg afkoma í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.