Ráðunautafundur - 12.02.1978, Blaðsíða 94

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Blaðsíða 94
188 SíÖari ár hefur verié framleidd 22-25 milljónir minka- skinna, en til útflutnings milli landa 13-16 milljónir. Tafla 1 sýnir stærstu framleiðslulönd minkaskinna 1976 fjölda framleiddra skinna og útfluttra ásamt skinnum af viltum minki. TAFLA 1 Skinn af ræktuðum minki Land Alls framleidd Til útflutnings Rússland 8.700.000 2.000.000 Finnland 3.200.000 3.136.000 U.S.A. 3.000.000 1.970.000 Danmörk 2.960.000 2.900.000 SvíþjóÖ 1.200.000 1.080.000 Noregur 1.130.000 1.017.000 Kanada 900.000 585.000 Önnur lönd 2.755.100 2.096.800 Alls ræktaður 23.845.100 14.784.300 Skinn af villtum minki U.S.A. 270.000 220.000 Kanada 80.000 64.000 Rússland 30.000 önnur lönd 5.000 5.000 Alls villtur 385.000 291.000 Alls ræktaður og villtur minkur 24.230.100 15.073.300 » Upphaf minkaræktar á íslandi ÁriÖ 1931 er minkurinn fluttur til landsins frá Noregi og tekinn til ræktunar á loödýrabúum. Honum fjölgar hægt á árunum 1931-1940, en eftir þaÖ hækkar verö á skinnum verulega og á stríösárunum 1942-1946 er minkastofninn kominn. í hámark meÖ 6600 lífdýr og 10.000-14.000 hvolpa. Árié 1945 eru seld út minkaskinn fyrir 1.2 milljónir króna, sem gerir um 0.5% af útflutningstekjum þjóöarinnar þaÖ ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.