Ráðunautafundur - 12.02.1978, Blaðsíða 91

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Blaðsíða 91
- 185 hross eru verðlögð eftir tamingarstigi og hæfileikum. Nú hljóta menn að spyrja eftir þessar niðurstöður um framleiðslukostnað á reiðhesti: Er nokkur fjárhagslegur grundvöllur fyrir bónda að framleiða reiðhross til sölu? £g hygg að almennt verði að svara þeirri spurningu neitandi, en slíkt svar er.þó ekki einhlýtt. Eg tel að í vissum tilvikum geti svarið verið jákvætt, en til þess þurfa nokkrir samverk- andi þættir að vera til staðar: I. Hrossastofn búsins þarf að vera góður, bæði að útliti og eðlisfari, þannig að hrossin seu eftirsótt sem reið- hross af öllum fjölda fólks, en ekki aðeins fámennum hópi. Þau þurfa að vera auðtamin, svo ekki þurfi að leggja alltof mikla vinnu í tamningu þeirra og sem allra fæst falli frá sölu vegna galla. Með öðrum orðum, að sem flestir gripir nái að skila kostnaðarverði. II. Miklu máli skiftir að bóndinn sjálfur eða heimilisfólk hans sé þess umkomið að temja hrossin heima £ tengslum við önnur heimilisstörf, en ekki þurfi að senda þau á tamningarstöð, og er hér átt við bæði kostnað og árangur tamningarinnar. III. ábýlisjörðin þarf að vera heppileg til hrossabeitar og hrossagöngu, landstór og grasgefin, með fjölbreytilegu landslagi. IV. Bóndinn þarf að hafa annað tveggja: Einhverja heppilega atvinnu utan heimilis með búinu, eða það sem ég tel bezt og æskilegast, að hann reki snoturt og afurðagott fjárbú með hrossabúinu til að jafna út sveiflur, sem alltaf eru í lífhrossasölu. V. Aðsíðustu vil ég nefna hér það, sem ég tel algjört grundvallaratriði fyrir þann, sem ætlar og vill njóta vinsælda' og virðingar, sem reiðhestaseljandi, að segja kaupandanum ævinlega allan sannliekann um hestinn, og ekkert nema sannleikann. Kaup og sala á reiðhesti er ekki aðeins fjárhagslegt viðskiptamál, það er einnig oft viðkvcEmt tilf inningamál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.