Ráðunautafundur - 12.02.1978, Síða 58

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Síða 58
152 athugun virðist hrossabeit, jafnvel þótt hún sé vel skipulögð, vart sambærileg við beil nautgr:ipa og sauðfjár hvað arðsemi snertir. Helst virðist þó koma til greina að gera samanburð á beitarnýtingu fyrir hryssur með folöld annars vegar og holdakýr með kálfa hins vegar, en til fróðleiks er bent á skrif þeirra Gunnars Bjarnasonar og Arnórs Sigurjónssonar um þau mál fyrir rúmlega tveim áratugum (17-20). Svo sem áður var vikið að geta hross, a.m.k. í sumum tilvikum, gegnt ákveönu hlutverki á blandaðri beit Tneð nautgripum og sauðfé og aukið nokkuð afrakstur landsins á hagkvæmari hátt. En hvernig sem litið er á arðsemi eða hagkvæmni hrossabeitar skiptir mestu máli, að hún sé hófleg og jafnframt, að úti- gangshrossum sé ætlað nægilegt fóður og skjól yfir veturinn. Jafnframt er sérstök ástæða til að vara við landspjöllum vegna örtraðar í þröngum hrossagirðingum, hvort sem ástæðan er skortur á haglendi eða ráðstöfun til að halda reiðhestum grönnum. Að lokum skal þess getið, að lögum samkvæmt er sveitar- stjórnum og sýslunefndum heimilt að beita ýmsum ákvæðum til að hafa stjórn á hrossabeit. Þá er einkum stuðst við 38. gr. búfjárræktarlaga nr. 31/1973 um, að skylda megi hrossaeigendur til að hafa hross sín £ vörslu allt árið eða tiltekina hluta þess, og 16. gr. laga um afréttarmálefni, fjallskil o.fl. (kafli um verndun beitilands og um xtölu) nr, 43/1976. Samkvæmt þrem liðum þeirrar greinar er stjórnum fjallskiladeilda heimilt að ákveða, hvenær fyrst megi reka hross á sumarbeit í afrétti, láta girða sérstök svæði á afréttum eða í heimalöndum fyrir hrossabeit og banna að stóð- hross séu rekin á afrétt. I nokkrum tilvikum hefur verið gripið til slíkra aðgerða, einkum í þeim héruðum, þar sem afréttalönd eru talin fullnýtt eða gróðurverndaraðgerða þörf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.