Ráðunautafundur - 12.02.1978, Blaðsíða 30

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Blaðsíða 30
124 hita o.s.frv. sökum þess að gulrætur eru lítt viðkvæmar og þola að hiti fari verulega niður á við, og lítilsháttar frost sakar þær ekki að ráði. Þessi ræktun er hins vegar ekki sár- lega álitleg fjárhagslega og þess vegna eru fremur llleg hús oftast notuð. Sala hefir hins vegar ætíð gengið greiðlega og afföll lítil sem engin. Venjulega er sáð í síðari hluta jan.-febr. Uppskera hefst í maí og er venjulega lokið um 20. júní. Að lokinni gulrótauppskeru eru húsin oftast notuð fyrir seinni uppskeru af tómötum eða gúrkum en á þeim tíma reynir yfirleitt lítið á hitaþörf. Snemmvaxnar gulrætur eru seldar hár í 300 gr. plastpokum. Yfirlit um framleiÓslu í nokkur ár ár 1973 1974 1975 1976 1977 pokar 135.802 134.640 106.488 141.405 149.894 Á þessum tölum sást að yfirleitt eru ekki miklar sveiflur í framleiðslu, en óhætt mun að auka hana verulega án þess að markaður yfirfyllist. E. Paprika Þessi ræktun hefir aukist verulega hin síðari ár og yfirleitt hefir sala gengið vel. Magnyfirlit í nokkur ár. ár 1972 1973 1974 1975 1976 1977 6441 kg 7022 kg 7388 kg 7126 kg 9380 kg 11.476 kg Eflaust er hægt að auka sölu á papriku að verulegu magni hár á landi. Af tegundum sem nokkuð eru ræktaðar í gróðurhúsum hár á landi en hafa takmarkaða þýðingu má t.d. nefna steinselju, blaðlauk, baunir, grænkál ofl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.