Ráðunautafundur - 12.02.1978, Blaðsíða 83

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Blaðsíða 83
177 á liðinni tíð, þá verður ekki í efa dregið að £ sumum byggðarlögum hafa þau forðað fólki frá hungurþrautum. Hefi Ig þá einkum í huga lágsveitir Suðurlands. Þessar sveitir áttu ekki afrltt eða önnur beitilönd fyrir flnað sinn en blaut mýrarflasmi, að sönnu vel grasgefin, en sauðfl þreifst þar illa, var rýrt til frálags og kýr mjólkuðu ekki vel. En svona land er hreinasta kjörland fyrir hross og verður komið betur að því síðar. Hin geysimikla þýðing hestsins í þjóðlxfi íslendinga var auðvitað sú, að hann var eina samgöngutæki þeirra á landi í tíu aldir og hið eina og raunsanna hestafl við alla búsýslu og bústörf, það sem xiú á tíð þekkist í formi olíuhreyfla og raforku. 1 daglegu tali mælum við ennþá orku þessara hreyfla í hestöflum, sem sýnir bezt hversu rótgróin vitundin um hest- orkuna er í hugarheimi okkar. Ekki verður í þessu erindi gerð tilraun til að bera saman hagkvæmni þess að vinna bústörfin með vllarorku eða hestorku, þótt slíkur samanburður væri skemmtilegur. Hann getur þó tæplega talist raunhæfur eða þýðingarmikill nú, því ekki er Ig trúaður á,að þróunarhjóli nútímans verði til baka snúið. En með ljúfsárum söknuði hugsa Ig til þess t£ma, þegar heimilishesturinn var aðal starfsfllaginn, oft eini starfsfllaginn. Ætli Ig sl ekki einn úr hópi þeirra s£ðustu, £ það minnsta á Suöurlandi, sem fór um sveitir og plægði með hestum? Að plægja með hestum, gott land með góðum plóg, og góðum vel tömdum hestum, er eitt geðfelldasta verk, sem Ig hefi um dagana unnið. Ég fór barnungur til náms á Hólaskóla. Þar var þá ungur, harðduglegur skólastjóri, Kristján Karlsson, sem geislaði af búskaparáhuga, og þar var á þeim t£ma allt unnið með hestum og hestaverkfærum. Hestarnir voru vel tamd- ir til allrar vinnu og verkfærin £ bezta lagi á þess t£ma v£su. Ég var svo lánsamur að koma frá miklu hestaheimili og var ákaflega vel móttækilegur fyrir allt það er laut að verk- legu námi £ tengslum við hesta. Eitt af þv£, sem Ig gerði á Hólum undir handleiðslu Kristjáns, var að plægja kúamykju niður £ gamla Hólatúnið, en sl£kt hafði þá'ekki áður verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.