Ráðunautafundur - 12.02.1978, Blaðsíða 84

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Blaðsíða 84
178 gert meö þeirri aöferö. Alþekkt var, sem kunnugt er, aö setja húsdýraáburö undir þökurnar þegar sléttaÖ var meö undirristuspaöa og gafst vel. En þessi nýjung, sem nú var reynd, fólst í því aö plægja upp slétt, gamalgróiö tún, rista þunna jafna strengi og setja mykju undir, í þeim tilgangi aö nýta betur hin rok- gjörnu áburöarefni, binda þau í jaröveginum. Af þessu tiltæki Kristjáns frétti bændahöföinginn GuÖmundur Þorbjarnarson á Stóra-Hofi, sem þá var formaður Búnaöarsambands Suðurlands. Þegar ég kom suður á land aftur, eftir tveggja ára dvöl á Hólum, gerði Guðmundur boö fyrir mig, kvaöst hafa orö Kristjáns skólastjóra fyr'ir því aö ég væri góður plægingamaður og kynni öll handtök við þessa nýju aÖ- ferö að nýta húsdýraáburðinn. Nú vildi hann ráða mig til búnaðarsambandsins nokkurn tíma til aö fara milli bæja í Rang- árvallasýslu og plægja niður húsdýraáburð. Þetta var mjög kærkomið verkefni fyrir mig, því eins og ég áður sagöi, hefi ég ekki önnur störf skemmtilegri unnið en aö plægja meö hestum. Meðal þeirra staöa sem ég vann þetta verk var Gunnarsholt. Gunnlaugur Kristmundsson var þar þá sandgræöslustjóri og þótti mér mikið til hans koma og allrar hans orðræðu. En beztu plóghestarnir voru hjá Guðmundi á Stóra Hofi. Heiöruöu áheyrendur. Ekki var ætlun mín aö flytja hér æfisögu mína eöa taka ykkur í búnaöarsögutíma, heldur má þessi formáli skóöast sem upphitun aö hætti íþróttagarpanna okkar og skal ég snarlega snúa mér aö því verkefni, sem mér er ætlað. Búskaparháttum okkar íslendinga er svo komið nú, aö hross hafa ekki mikla fjárhagslega þýðingu fyrir bóndann víöast hvar. Þó verður aö telja aö erfitt sé fyrir sauöfjár- bændur, enn sem komið er, aö stunda sinn fjárbúskap án þess að eiga smalahesta, aö minnsta kosti þar sem féð gengur á heiðalöndum yfir sumariö. Ekki réttlætir þessi þáttur þó mikla stóöeign almennt. Þrátt fyrir þessa lausn hestsins frá þjónustuhlutverki hans viö bústörfin, er fjöldi hrossa í landinu sízt minni en var áöur, jafnvel meiri samkvæmt bún-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.