Ráðunautafundur - 12.02.1978, Blaðsíða 32

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Blaðsíða 32
126 daglengdar er hægt að tímasetja blómgun mjög nákvæmlega og gera á þann hátt nákvæma áætlun um blómamagn á hverjum tíma, miðað við eðlilegar markaðaþarfir. Hins vegar setur skammdegi nokkuð strik í þennan reikning og blómgæði ná ekki marki á þeim tíma, þannig að sá tími er nánast ógildur. Þó er eigi að síður hægt að ná þrem uppskerum á ári við bestu aðstæður. Yfir hásumarið er blómasala venjulega í lágmarki og seilast framleiðendur til að hafa magn sem minnst á þeim tíma. Blómin standa mjög lengi og hefir það aukið á vinsældir þessarar tegundar. Langflestir ræktendur kaupa græðlinga í hverja ræktun og er þar um allverulegar fjárhæðir að ræða, því að í hvert rækt- unarskeið þarf að kaupa nýja græðlinga en í hvern beðfer- metra þarf um 25 græðlinga sem kosta venjulega rúmar 20-30 kr. stk. Flatarmál chrysa undir gleri er um 12500 fermetrar, en oft er um margvíslega skiptiræktun að ræða þannig að örðugt er að ákveða þessa tölu réttilega sem ársfermetra. Afkoma þessarar ræktunar hefir verið nokkuð sveiflukennd sökum offramleiðslu á vissum tímabilum. Sóllilja Þessi tegund hefir aðeins verið í ræktun í nokkur ár hór á landi, en náð miklum vinsældum og sala aukist ár frá ári. Blómstrar mest vor og haust og nokkuð yfir sumarmánuðina, en ekki í skammdeginu. Undir gleri voru u.þ.b. 2100 ferm. um síðustu áramót. Arðsemi hefir verið góð, enda ekki nema 4 ræktendur og framboð í nokkuð föstu formi. Nellikur Þetta var ræktun sem mjög kvað að fyrr á árum og þá komu nellikur sem næst þýðingarmest afskorinna blóma. Nú um alllangt skeið hefir ræktun þeirra verið á stöðugu undanhaldi. Orsaka er að leita í því að þær eru langdegis- plöntur sem blómstra lang mest um hásumar þegar sala er erfið- ust og framboð blóma langmest. Er svo komið að ræktun er hverfandi móti því sem þegar mest var, er nú ca. 1600 ferm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.