Ráðunautafundur - 12.02.1978, Blaðsíða 33

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Blaðsíða 33
127 Laukar og hnyói Þessi ræktun byggist á innfluttu hráefni, en venjulega eru laukar keyptir inn frá Hollandi. Þessi laukainnflutningur er frjáls og fyrrum skeöi það á stundum aö verulegt magn um- fram seljanlegt var flutt inn. Nú er þessi innflutningur oft- ast nokkuð viö hæfi, enda laukaverð oröiö þaö hátt að fullrar fyrirhyggju er þörf. Þessi ræktun er framkvæmd þannig aö laukar eru framrækt- aðir í kössum eða þessháttar t.d. túlípanar, páskaliljur, hyacintur ofl. eöa lagöir í beö £ gróðurhúsi, framræktaðar þar eins og t.d. íris, gladiolur, freesialiljur ofl. Þessari ræktun allri er það sameiginlegt aö miklu er tilkostaö, en blómafjöldi á fermetra er hins vegar mikill og arösemi mikil ef vel til tekst, en skammt í tap ef út af ber. Laukblóm eru mjög þýðingarmikill liður í vetrarræktun, þar sem auðvelt er aö kerfa ræktun meö nákvæmum blómgunartíma og magni þetta er ekki síst þýðingarmikið vegna þess að á fermetra er framboð annara tegunda afar takmarkað. Heildarverömæti inn- fluttra lauka til garðyrkjubænda sem notaö er til ylræktar er áætlað um 30 millj. kr. Heildsöluverð þeirra laukc^blóma sem framræktuö eru mun mega áætla um 60-65 millj. Pottaplöntur Ræktun pottaplantna hefir alllengi verið verulegur liður í ræktun margra gróðrarstööva hér á landi. Um stöðvar sem hafa algjörlega sérhæft sig £ sl£kri ræktun er ekki að ræða, en sl£kt er algengt erlendis. Fjár- festing er einna mest £ þessari grein. Liggur hún £ þv£ að borð - pottar og plöntur eru æt£ö verulegur grunnkostnaöur. Einnig má heita að nú sé svo komið að sjálfvirk vökvun sé l£ka forsenda þess aö hægt sé að stunda þessa grein með hagnaði, þv£ ella er hætt við aö vinnukostnaður veröi óhæfi- lega mikill. Þær gróörarstöövar sem framleiða pottaplöntur hér á landi eru flestar meö mikið úrval tegunda, sem stafar af þv£ að markaður er þröngur, þannig aö aðeins er svigrúm fyrir ffemur litið magn hverrar tegundar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.