Ráðunautafundur - 12.02.1978, Blaðsíða 50

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Blaðsíða 50
144 Ar F.O. ísl. B. verð í krónum: Skráð þýzka gengi_ marksins: F.B í Þ .0. verð . mörkum: 1960 Kr. 5.280,- Kr. 9,55 DM 553 ,- 1966 Kr. 5.275,- Kr. 10,77 DM 490 ,- 1970 Kr. 21.300,- Kr. 24,10 DM 884 ,- 1975 Kr. 126.000 ,- Kr. 57,10 DM 2.205,- í 9 7 6 Kr. 153.000,- Kr. 72,83 DM 2.100,- 1977 Kr. 202.000,- Kr. 88,00 DM 2.300,- Af þessu má sjá, að það gengur kraftaverki næst, hversu tekist hefur að ná upp verði reiðhrossanna frá árunum 1966 til 1975, en það er eins og nú sé komið að því marki, sem markaðurinn þolir, því að hreyfing hefur orðið lítil síðustu 3 árin. Málið er þó margslungið, eins og ég kem nánar að síðar. Þessi árangur hestaverzlunarinnar byggist fyrst og fremst á því, að hrossin okkar eiga í eðli sínu þau verðmæti, sem fólk í öðrum löndum vill greiða vel fyrir, og þessi verðmæti hafa unnið sér vaxandi eftir- spurn. 1 öðru lagi er þessi hestaverzlun árangur af farsælu sam- starfi milli Búvörudeildar SÍS og Búnaðarfélagsins, sem fyrst hófst að gagni, þegar Agnar Tryggvason stofnsetti skrifstofu Sambandsins í Hamborg og hélt svo áfram með vaxandi gengi, er hann kom heim og tók við Búvörudeildinni. Til að gera gleggri grein fyrir stöðu reiðhestaútflutningsins í dag, leyfi ég mér að taka hér inn í þetta erindi hluta úr starfs- skýrslu minni til Búnaðarþings 1978: „Hestaverzlunin tekur árlega nokkrum breytingum, helzt í þá áttina að verð seldra hrossa hækkar, en eftirspurnin verður stöðugt meiri eftir góðum reiðhrossum og geldingum. Það verður æ örðugra að selja miðlungshesta og ótamin hross. Hryssuverzlunin dregst saman, enda mun það hafa verið tilgangur Búnaðarþings með 10% útflutningsgjaldinu á hryssur. Sala á miðlungshrossum gæti aukizt aftur, þó því aðeins að um yrði að ræða algerlega kergjulausa og hrekkjalausa hesta. Nú er verið að reyna fyrir sér í Bandaríkjunum með sölu á svona hestum til notkunar fyrir lamað fólk (hippotherapy). Hér er á ferðinni sérstök læknisaðgerð, sem hefur verið rannsökuð s.l. áratug í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.