Ráðunautafundur - 12.02.1980, Page 21

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Page 21
Uppskera á korni á Sámsstööum í skjóli og skjóllausu landi. 71 Ar. Tegund. 1 skjóli 1000 korn vega grömm. Hundraðstala Skjóllaust - 100 Skjóllaust 1000 korn vega grömm 1945. Bygg 41,6 123 33,3 Slasmt Sv. orionhafrar 34,0 144 23 ,6 ár Vorhveiti 32,2 117 27,6 1346. Bygg 52,2 116 45,2 Gott Sv. orionhafrar 36,7 115 31,9 ár. Vorhveiti 36,7 117 31,4 1952 Sigurbygg 29,5 118 25 ,5 Slasmt Samehafrar 47 ,0 150 31,3 ár. Vorhveiti 17,5 117 15,0 1953. Sigurkorn 43,7 126 34,7 Gott Samehafrar 45,7 129 35 ,4 ár. Vothveiti 35,1 110 32,4 1954. Sigurkorn 36,7 122 30,0 Gott Sv. orionhafrar 42,0 110 38,2 ár. Vorhveiti 31,2 195 15,7 Keð tilliti -til þessa þarf vart að færa frekar að því rök að her er full ástæða til að rækta trjáskjólbelti og eða gera önnur skjólbelti. Margir spyrja hvaða gagn við getum haft af skjólbeltum? í því sambandi má nefna nokkur atriði. Fyrst er að nefna skjól við kartöflu,rófna, korn og kál ræktun. Þá má nefna skjól fyrir búfá t.d. fyrir sauðfé um sauðburðin og við beitartún kúa. Þá er til 'að nefna skjól við íbúðar og gripahús scm tvímæla- laust á að draga úr hitatapi húsa, viðhaldi með tilliti til endingar á málningu og síðast en ekki síst gera hvert 'býli hlýlegra og sveitir landsins byggilegri. Ahrif skjólbelta á veðurfar . Skjólbelti draga úr vindhraða og þar að leiðandi hækkar jarðvegs og lofthiti að deginum til. Uppskeru auki verður eins og áður er sagt. Lofthiti nætur minkar hinsvegar og er þess vegna meiri hætta á næturfrosti en ella. Uppgufun verður minni og jafnari jarðraki þar að leiðandi. Ahrif skjólbelta eru að sjálfsögöu mest næst þeim eða lox hæð þeirra eftir það fer að draga úr áhrifum beltanna, þó er talið að áhrifa gæti í um 2oo metra fjarlægð.

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.