Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 44

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 44
94 RAÐUNAUTAFUNDUR 1980 FANG ÁA AÐ SUMARLAGI ðlafur R. Dýrmundsson, BúnaÖarfllagi íslands. I. Inngangur Frá fornu fari hafa ær hlr á landi verið látnar fá fang á tiltölulega stuttu tímabili aÖ vetrinum, einkum í seinni hluta desember og byrjun janúar, þannig aö sauöburöur er aö mestu bundinn viÖ fáeinar vikur á vorin. Er þá reynt aÖ nýta hinn kjarnmikla vorgróöur fyrir lambflö, og miöaÖ við búskaparskil- yröi hlrlendis er þetta mjög ákjósanlegur burðartími áa. Rannsóknir síðustu árin sýna (sjá Frey 73. árg., 19. tbl. 1977, bls. 715), aö fullþroska íslenskar ær geta haft regluleg beiðsli allt frá seinni hluta nóvember og fram í maí. Mætti nefna þetta hinn eðlislæga fengitíma áa til aðgreiningar frá því stutta tímabili (fengitíma) aö vetrinum, þegar bændur leiöa hrúta til ánna. Því má ætla, aö flestar íslenskar ær geti bor- iö, hvenær sem er, á tímabilinu frá seinni hluta apríl og fram í september. Frekari rannsóknir hafa sýnt (sjá Frey 75. árg., 12. tbl. 1979, bls. 374 og 391), aö stöku ær fá fang á sumrin og haustin og bera aö vetrarlagi. Þannig eru tiltækar heimild- ir um buröi í öllum mánuöum ársins. Um sjaldgæf fyrirbrigði er aö ræða, jafnvel svo, aö á mörgum búum eru þau óþekkt með öllu. Athyglisvert er, aö burðir á óvenjulegum árstíma og endurtekn- ingar á slíkum buröum hjá einstökum ám, virðast mun algengari meðal mislitra áa en hvítra, og bendir þetta til tengsla viö litarerföir. Þess eru dæmi, að ær beri tvisvar á sama árinu, t.d. að hún beri á venjulegum vortíma og síðar aftur upp úr miöjum vetri, eöa, aö fyrri buröurinn veröi að haustlagi og sá síðari vorið eftir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.