Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 49

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 49
99 Tafla 1. Þarfa- og eiturmörk selens í fóöri. (úr C.B. Aimnermann, S.M.Miller, J.Dairy Sci. 5£, 1975, 1561-1577). Se ppm (mg/kg) þörf eitrun Kýr 0.1 5 Naut 0.5-0.1 Kindur 0.1 3-20 Svin 0.1 5-10 Unghænur 0.1 10 Ungkalkún 0.2 II. Se rannsóknir á íslandi. Hér á Islandi hefur Se skortur oftast gert vart við sig í lömbum sem fæðast inni í húsum. Hefur þetta verið kallað stíuskjögur eða hvít- vöðvaveiki, og dregur nafn sitt af því að við krufningu sjást ljósar rákir £ vöðvum. Lengi hefur verið áhugi á Keldum fyrir að mæla Se en áreiðanleg mælingaraðferð var ekki komin í gang fyrr en 1978. Fyrst var reynt að komast að því hversu útbreiddur þessi hörgulsjúkdómur væri og voru tekin sýni úr lömbum sem komið var með til krúfningar að Keldum vorið 1978.. Var mælt Se i nýra, lifur, hjarta og í sumum tilfellum vöðva og má sjá niðurstöður þessara mælinga og sjúkdómsgreiningu á töflu 2. Þessar mælingar hafa ekki gefið yfirlit yfir útbreiðslu Se-skorts á Islandi, en sýna að mæling Se í þessum liffærvim sé gott ákvörðunareinkenni á Se-skorti, og að Se-skortur stingi sér víða nióur. Því er nauösynlegt að mæla Se í heyi víðs vegar af á landinu til þess að fá hugmynd um hvort einhver svæði séu Se snauðari en önnur. Hvað svo sem kann að vera mikiö af Se í bergtegundum hérlendis (2) bendir sýrustig ræktaðs jarðvegs (pH 4.5-6.0) til þess að yfirleitt megi búast við að litið Se sé í þeirri mynd sem jurtir geta nýtt. Þær mælingar sem hafa verið gerðar á gróðursýnum (tafla 3) hafa leitt í ljós að Se magn er fremur lágt og að meðaltali lægra en 0.1 ppm sem talið er þarfamörk i fóðri fyrir kindur. Ráðgert er að fá heysýni víðsvegar að af landinu að Keldum og bíða þegar mörg sýni mælingar. Það var ekki fyrr en nú í vetur að Se-mælingar okkar á fóðursýnum og gróðursýnum urðu eins áreiðanlegar og á líffærum og blóði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.