Ráðunautafundur - 12.02.1980, Síða 60

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Síða 60
110 RÁÐUNAUTAFUNDUR 1980 ALASKALÚPíNAN OG NOTKUNARMÖGULEIKAR HENNAR. Andrés Arnalds, Rannsóknastofnun landbúnaðarins. Alaskalúpínan barst til landsins frá Alaska 1945 og mun nú komin í flesta eða alla landshluta. Lúpínan er belgjurt. Á rótum hennar geta lifað gerlar (Rhizobium lupini) sem framleitt geta köfnunarefni úr lofti. Árið 1976 hófust á vegum Rala rannsóknir á lúpínu, fyrst á alaska- lúpínu en 1979 einnig á öðrum lúpínutegundum. Rannsóknirnar eru liður í víðtækara belgjurtaverkefni, sem er í uppsiglingu á Rala. Á ráðunautafundi 1978 var greint frá þeim rannsóknum, sem fram höfðu farið til þess tíma. Þær rannsóknir voru fyrst og fremst ýmsar forrann- sóknir sem vöktu fleiri spurningar en þær fengu svarað. Árið 1979 var um- fang rannsóknanna aukið að mun. Aðaláherslan var lögð á vinnubrögð vió sáningu og smitun, aðferðir við "alkaloid" mælingar og nýtingarmöguleika lúpínunnar. Einnig voru gerðar tilraunir með nokkra stofna af þremur ein- ærum tegundum af "sæt" lúpínu ("alkaloid" lausri) og voru niðurstöður þeirra tilrauna mjög jákvæðar. 1 megindráttum benda niðurstöður tilrauna þeirra sem gerðar voru 1979 til þess að ræktun og meðferð lúplnunnar sé að mörgu leyti auðveldari en reiknað hafði verið með. Sem landgræðsluplanta hefur lúpínan óum- deilanlega sannað gildi sitt og getur, þar sem við á, veriö margfalt ódýr- ari og varanlegri valkostur en sáning með grasfræi og áburði. Öflun nægi- legs magns af fræi er erfiðasta vandamálið sem þarf að leysa til að geta notað lúpínu í stórum stíl til landgræðslu. Kynbæta þarf lúpínur sem þorska allt sitt fræ í einu og geyma það fullþroska í belgjunum en opna þá ekki. Þegar því stigi er náð er auðvelt að rækta upp véltæka fræakra. Alkaloidinnihald lúpínunnar er fremur hátt, en það takmarkar notkun lúpínunnar til fóðurs. Svo viröist sem breytileiki sé mikill í alkaloid- innihaldi einstakra lúpínuplantna, en það táknar að tiltölulega auðvelt sé að rækta upp alkaloidlausa lúpínustofna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.