Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 63

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 63
113 notað 1 þeirri merkingu að ná til alls kyns starfa sem byggjast á vísindalegri þekkingu, menntun eða reynslu. Orðið eins og það er notað af OECD er hins vegar talsvert þrengra skilgreint. Aðalskilgreiningin er á þessa leið: Rannsóknir (research) og þróunarstarfsemi (experimental development) er skapandi vinna unnin á kerfisbundinn hátt til að auka þekkingu og þar með talda þekkingu á manninum sjálfum, menningu hans og þjóðfélagi, og beitingu þessarar þekkingar til nýrra hluta. Greint er milli þriggja tegunda rannsókna og þróunarstarfsemi (r og þ) undirstöðurannsóknir, hagnýtar rannsóknir og þróunarstarfsemi: Undirstöðurannsóknir eru tilraunir eða fræðileg vinna fyrst og fremst til öflunar á nýrri þekkingu án tillits til ákveðinnar hagnýtingar. Hagnýtar rannsóknir eru einnig skapandi vinna framkvæmd til öflunar á nýrri þekkingu. Þær beinast aðallega að ákveðnu hagnýtu markmiði eða tilgangi. Þróunarstarfsemi er hagnýting þekkingar til nýsköpunar og fram- leiðslu nýrra efna, vöru og aðferða. Oft er erfitt að greina milli rannsókna og þróunarstarfsemi og skyldrar starfsemi, sem spannað getur þýóingarmikið starf grundvallað á vísindum og tækni. Almennt má segja, samkvæmt OECD, að öll vinna í sambandi við vísindalegar rannsóknir hefur eitthvað skapandi í för með sér. Skyld starfsemi sem ekki er talin til rannsókna gæti verið ýmis þýðingarmikil vinna, svo sem kennsla og viðhald þekkingar, almenn söfnun upplýsinga, t.d. kortagerð, veðurfræðimælingar, upplýsingaöflun og miðlun, prófanir og greiningar, hagkvæmnisathuganir, o.fl. ÞÓ geta þessi störf talist til rannsókna ef þau eru hluti af rannsóknarverkefni. Athuganir Rannsóknaráðs á stöðu vísindalegra rannsókna og þróunar- starfsemi þjóna tvennum megintilgangi. í fyrsta lagi veita upplýsingarnar mönnum yfirsýn yfir starfsemina hérlendis, stöðu hennar í dag og hver
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.