Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 83

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 83
133 ætlað að sinna. Stofnun búnaðardeildar og löggjöf um rannsóknir og tilraunir i þágu landbúnaðarins nr. 64 frá 7. maí 1940 marka tímamót í tilrauna- og rannsókna- málum landbúnaðarins. Með lögunum um rannsóknir og tilraunir í þágu land- búnaðarins var í fyrsta sinn komiö á heildarskipan um stjóm tilraunamála landbúnaðarins hér á landi. Samkvæmt þeim lögum hafði landbúnaðarráðherra yfirstjóm rannsókna og tilrauna í þágu landbúnaðarins. Gert var ráð fyrir, að ríkissjóður kostaði þessa starfsemi. 1 lögunum frá 1940 voru einnig ákvæði um, að ráðherra skipaöi tvö tilraunaráð til 5 ára i senn, annaö fyrir jarðrækt, en hitt fyrir búfjárrækt, og voru 5 menn í hvoru. Verksvið til- raunaráðanna var m.a. að gera tillögur um hvaða verkefni búnaðardeildin ynni að á hverjum tíma. Eins og áður sagði tók tilraunaráð jarðræktar vió rekstri tilraunastöðvanna og rak þær fram til 1965. Tilraunastöðvarnar fjórar, sem tilraunaráðiö rak, þ.e. Reykhólar, Akur- eyri, Skriðuklaustur og Sámsstaðir voru fyrst í stað eingöngu tilraunastöðvar í jarðrækt. Á öllum stöðvunum var þó rekinn venjulegur búrekstur samhliða. Smám saman fóru búfjárræktarmenn að nýta sér þá aöstöðu, sem búféð gaf og núna eru geröar víötækar búfjártilraunir á öllum stöðvunum nema á Sámsstöðum, en þar er ekki búfé lengur. Rannsóknastofnun landbúnaðarins ■ Hinn 10. maí 1965 voru samþykkt á Alþingi lög um rannsóknir i þágu atvinnuveganna. Þessi lög eru nr. 64/1965. 34. gr. nefndra laga hljóðar svo:"Rannsóknastofnun landbúnaðarins skal annast eða hafa umsjón með öllum rannsóknum og tilraunum á sviði landbúnaðar- ins, sem fé er veitt til á fjárlögum, og falla undir eftirtalin verkefni: 1. Rannsóknir og tilraunir til öflunar vísindalegrar og hagnýtrar þekkingar og reynslu í undirstöðu atriðum jarðræktar og búfjárræktar. 2. Rannsóknir á orsökum þess, að landgæði spillast eða landnytjar ganga úr sér, og tilraunir meó varnarráðstafanir. 3. Rannsóknir á framleiðsluvörum landbúnaðarins, sem miða að betri og full- komnari nýtingu. 4. Þjónusta við landbúnaöinn með rannsóknum. 5. Kynning á niðurstöðum rannsóknanna og starfsemi stofnunarinnar í vísinda- og fræðsluritum". 35. gr. laganna hljóðar svo: "Til framkvæmda á verkefnum þeim, sem um getur í 34. gr., skal starfsemi stofnunarinnar greinast í eftirfarandi Verksvið:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.