Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1998, Page 160

Ráðunautafundur - 15.02.1998, Page 160
152 allur borinn á að vori eða hluti hans borinn á um 20. ágúst og endurvöxtur ekki sleginn. Hins vegar er mun minna nitur í uppskerunni eftir skiptingu. Mismunurinn er að heita má óháður áburðarmagni og u.þ.b. jafn þeim mun sem var á á d- og f-lið í IV. tilraun, sjá 4. töflu, en hún var á sama stykki sömu ár. Til samanburðar er upptaka eftir 0, 50 og 100 kg N/ha, sem var 25, 55 og 85 kg N/ha og þá fæst að á áburði allt að 150 kg N/ha hafi nýtingin verið rúmlega 60% sem má telja viðunandi. Hins vegar var nýting á áburði umffam það léleg, óháð því hvenær borið var á. í þessu uppgjöri var sleppt þeim hluta tilraunarinnar sem haustáburðarliðirnir voru ekki í. 12. tafla. Uppskera, þurrefni hkg/ha, og upptaka niturs, N kg/ha, meðaltal þriggja ára í liðum með samanburð á skiptingu áburðar í tilraun nr. 608-84 á Korpu. Áburður alls: Þurrefni, hkg/ha Upptekið N, kg/ha 150 200 250 Mt. 150 200 250 Mt. Allur áburður að vori 74,0 74,9 73,7 74,2 129 137 146 137 100 kg N/ha að vori 71,2 73,9 76,2 73,7 104 116 124 115 KAL í þessum tilraunum hefur lítið reynt á kal og ekkert komið fram sem bendir til hættu á kali vegna haustáburðar. A Möðruvöllum skemmdist önnur tilraunin af kali, en það var óháð með- ferð. Á Korpu var nokkur svellmyndun veturinn 1980-81, sjá tilraunaskýrslu. Svellið lá þó ekki mjög lengi svo að ekki kól. Ekki fannst samband milli svells, eins og það var metið, og uppskeru. Af öðrum þáttum vetrarveðráttu, sem hefðu getað haft áhrif, má nefna að haustið 1981 ffaus skömmu eftir að borið var á í septemberlok og var jörð frosin alllengi. Ekki kemur þó ffam að þessi áburðartími hafi reynst ver þá en endranær. Ýmsar tilraunir hafa sýnt aukna kalhættu með auknum nituráburði (Bjarni Guðleifsson, 1971). Stórir áburðarskammtar eru yfirleitt ekki bornir á allir í einu heldur er hluti áburðarins borinn á milli slátta. í íslenskum tilraunum kom kal fram við 225 og 300 kg N/ha og þar af voru 150 kg borin á að vori (Árni Jónsson og Matthías Eggertsson 1967). Telja má líklegt að áhrif nituráburðar á vetrarþol eigi einkum við um yrki sem eru ekki aðlöguð sprettutíma eða öðrum vaxtarskilyrðum og eru því ekki þolin. í þeim tilraunum sem hér er sagt frá hefur áburður eftir slátt haft meiri áhrif á rótarvöxt en grasvöxt. Það sem mældist sem rótarvöxtur er e.t.v. að hluta til sprotamyndun sem gæti búið grasið betur undir vetur. ÁLYKTANIR I tilraunum með dreifingu á 60 kg N/ha á ýmsum tímum sumars ffá maí til september til við- bótar grunnáburði í maí hefur uppskerumunur verið ffemur lítill. Mest uppskera hefur fengist á Korpu ef borið er á í ágústlok, og áburður strax að loknum 1. sl. hefur einnig gefist vel. Samanburður áburðartíma sem byggist eingöngu á uppskerumælingu er ekki réttmætur. T.d. getur verið eðlilegt að bíða lengur með slátt ef seint er borið á. Við mat á áburðartímum þarf einnig að taka tillit til magns og gæða prótíns. Styrkur niturs í grasi í 1. sl. fer einkum eftir magni áburðar að vori og er því mestur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.