Ráðunautafundur - 15.02.2001, Page 25
15
RÁÐUNAUTflFUNDUR 2001
Quality products from a quality Iandscape
Mick Fothergill1* and D.A. Davies
Institute of Grassland and Environmental Research, Bronydd Mawr Research Station,
Brecon, Powys LD3 8RD, VK
ABSTRACT
This paper describes the changes that have taken place in UK farming, particularly grassland farming, over the
last 50 years. The intensifícation of grassland farming that took place between 1940-1980 produced surpluses
and encouraged a trend towards increased specialisation. Subsidy payments not only promoted uncoupling of
supply and demand but also of agriculturai practice and environmental well-being. Since 1980, and specifically
since joining the European Union (EU), the emphasis has changed and environmental protection together with
sustainable agriculture have become the main political drivers of agricultural policy. Thus the products of mod-
ern agriculture must be viewed in a much more holistic way.
The paper uses the Welsh scenario to highlight the complex requirements of modem mral society. Wales is
a small part of the UK. It demonstrates intensification and specialisation of agriculture to a veiy high degree. Yet
the Welsli identity is linked to its unique blend of history, culture and environment. The paper discusses the
forms of agriculture that are likely to deliver the environmental, agricultural and socio-economic benefits re-
quired in the future. It is clear that agri-environment schemes are an important way of linking environmental and
agricultural objectives. Organic farming, set within these schcmes, seems to deliver the greatest number of qual-
ity components. However, much of the environmental benefits associated with organic farming seem to be asso-
ciated with the vvider range of crop types required by the system, the improvements in habitat structure and field
margins and the lower level of agricultural output. It is possible that some of these elements could be introduced
into Integrated Crop Management Systems, improving the environmental benefits without incurring such dra-
matic losses in yield.
There may also be great benefits for setting targets at the iandscape scale rather than on a farm by farm basis.
YFIRLIT
Umhverfisvernd og gceði landbúnaðarafitrða
Greinin lýsir þeim breytingum sem orðið hafa í breskum landbúnaði, einkunt í túnræktinni, á síðustu 50 árum.
Aukin þaulræktun á árunum milli 1940-1980 leiddi til umffamframleiðsiu og meiri sérhæfmgar í búskapnum.
Niðurgreiðslur rufu samband milli framboðs og eftirspumar annars vegar og búskaparhátta og gæða umhverfis-
ins hins vegar. Áherslur breyttust við inngöngu í Evrópusambandið og nú er krafan um vemd umhverfisins og
sjálfbæran landbúnað ríkjandi við mótun hinnar pólitísku stefnu. Því þarf að skoða framleiðslu landbúnaðar-
afurða í miklu víðara samhengi en gert hefur verió hingað til.
í greininni er þróunin í Wales notuð til þess að kasta ljósi á hinar flóknu kröfur sem gerðar eru til dreif-
býlisins nú á tímunt. Wales er lítill hluti Stóra-Bretlands. Þar má glögglega sjá þaulræktun og sérhæfingu í land-
búnaði. Þó er þjóðarvitundin bundin sögu, menningu og náttúru sterkum böndum. Rætt er um hvaða leiðir mæta
best þeim kröfum sem gerðar verða til landbúnaðar, umhverfis og félagslegrar stöðu dreifbýlisins í framtíðinni.
Það er ljóst að tengja má saman markmið umhverfis og landbúnaðar í sérstökum landbótaverkefnum (agri-
environment schemes) og lífrænn landbúnaður er vænleg leið ef hann fellur að slíkum verkefnum. Hins vegar
virðist vera að flestar þær umhverfisbætur sem taldar eru lífrænum landbúnaði til tekna megi rekja til meiri teg-
undafjölbreytni, bættra búsvæða, þ.m.t. jaðra við akurlendi. og minni framleiðslu. Hugsanlega mætti koma ein-
hverjum þessara þátta fyrir í vistvænu kerfi (Integrated Crop Management System) og bæta þannig gæði um-
hverfisins, án þess að jafnmikið dragi úr uppskeru og í lífrænum búskap. Einnig gæti orðið ávinningur af því að
setja markmið á héraðsvísu fremur en fyrir einstök bú.
INTRODU CTION
Agriculture is important in the UK. It contributes £7600 million a year to our economy, uses
i)
Correspondence to: M. Fothergill, IGER, Plas Gogerddan, Aberystwyth, Ceredigion SY23 3EB, UK.
E-mail: michael.fothergill@bbsrc.ac.uk