Ráðunautafundur - 15.02.2001, Page 35
25
En kenningin leiðir okkur einnig íljótt í hagnýt vandamál. Hvernig eigurn við að með-
höndla gamalt fólk, fatlaða og veika, sem óneitanlega getur verið byrði á okkur sjálfum og
samfélaginu sem heild? Egóisminn segir okkur að hagsmunir þessara hópa korni okkur ekki
við.
Egóisminn hefur íleiri galla, sem gera það að verkum að fæstir hefðu í alvöru áhuga á
búa í samfélagi sem byggðist á kenningunni. Okkur finnst flestum að það sé eðlilegt að allir
þegnar samfélagsins hafí lágmarks réttindi og að tekið sé tillit til þessara réttinda. Það er hér
sem nytjasiðfræðin kemur til sögunnar.
NYTJASIÐFRÆÐI
Nytjasiðfræðin er ein áhrifamesta siðfræðikenning seinni tíma, en homsteinninn að henni var
lagður í Bretlandi á seinni hluta 18. aldar og fyrri hluta þeirrar 19 (sjá t.d. Bentham 1970. Mill
1957). Samkvæmt henni skal sá sem á val milli tveggja eða fleiri athafna, velja þá athöfn sem
hámarkar samanlögð „nyt“ allra þeirra sem athöfnin snertir. Þairnig gilda hagsmunir allra
hlutaðeigandi jafnt. óháð því hvort þeir standa okkur nær eða fjær. En hver eru þessi ,.nyt“?
Mismunandi útgáfur nytjasiðfræðimiar skilgreina þau á mismunandi hátt, en í grófum dráttum
má segja að „nyt“ sé það sama og „hamingja'* eða „góð líðan".
Bóndi sem veltir fyrir sér umhverfisbótum á siimi jörð, ætti skv. nytjasiðfræðinni að velta
því fyrir sér hvað öðru fólki fíimist urn málið. Það gætu verið nágrannar eða ferðameim, eða
jafnvel komandi kynslóðir, enda Ijóst að sumt af því sem við gerum núna mun bæta eða
skerða lífsgæði næstu kynslóðar.
En hvernig snýr þetta að dýrum og dýravelferð. Fæst okkar myndu nota orðið „hamingju-
samar“ um skepnur. Það er tiltölulega auðvelt að saimfæra sig um að skepnur ráða eldíi yfír
því margþætta litrófi tilínminga sem við sarnan köllum „hamingju“ Og ef dýr geta ekki upp-
lifað hamingju þá þurfum við ekki að taka tillit til þeirra, eða hvað?
Það er hér sem vandamálin tengd afmörkun byrja. Því þótt dýr geti ekki upplifað ham-
ingju á sama hátt og fólk þá blandast fáum vísindamönnum hugur um að dýr geta upplifað
ákveðna hluta þess sem við köllum „hamingju“. Þannig er víða að finna tilvísunar vísinda-
manna til tilfinninga dýra. s.s. sársauka, vellíðunar. óþæginda, hræðslu og jafnvel leiða, reiði
og gleði (Morton og Griffiths 1985. Hemsworth o.fl. 1993, Simonsen 1993, Welmesfelder
1993. Flecknell og Molony 1997). Bara sú staðreynd að við prófum flest geðlyf á dýrum
(sumir dýralæknar nota jafnvel geðlyf til að meðhöndla gæludýr) bendir til þess að munurinn
á hcilastarfsemi mamia og dýra sé nrinni en við oft teljurn (Gendin 1989).
Af þessu leiðir að ef það er rangt að „meiða" fólk vegna þess að viðkomandi finni til
sársauka þá er jaíiirangt að meiða dýr á sambærilegan hátt. I raun má segja að það eina sem
réttlætir „slærna" meðferð á ákveðnum einstaklingum (dýrum eða mönnum) er ef aðrir
gagnast meira á \ iðkomandi athöfn. Það eru jú samanlögð nyt sem skipta máli.
Dænri um aðgerðir sem fvlgja nytjasiðfræðmni er t.d. halaklipping smágrísa. Margir telja
að rneð því að klippa burt hluta hala þeirra rnegi koma í veg fyrir alvarlegri halabit síðar meir
(Schroder-Petersen og Simonsen 2000). Það að gelda nautkálfa og setja þá síðan á beit, fellur
einnig vel að lögmálum nvtjasiðfræðinnar. Þrátt fyrir óþægindi geldingar (sbr. Fisher o.fl.
1996) má leiða að því líkum að samanlögð velferð kálfanna batni við það að njóta írelsis á
sumrin.
En veitið eftirtekt að það að samanlögð nyt séu mest við annars vegar halaklippingu og
hins vegar geldingu þýðir ekki einungis að það sé í lagi að framkvæma þessar aðgerðir. Það
er okkar siófrœóilega skilda að framkvæma þær.