Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2001, Page 35

Ráðunautafundur - 15.02.2001, Page 35
25 En kenningin leiðir okkur einnig íljótt í hagnýt vandamál. Hvernig eigurn við að með- höndla gamalt fólk, fatlaða og veika, sem óneitanlega getur verið byrði á okkur sjálfum og samfélaginu sem heild? Egóisminn segir okkur að hagsmunir þessara hópa korni okkur ekki við. Egóisminn hefur íleiri galla, sem gera það að verkum að fæstir hefðu í alvöru áhuga á búa í samfélagi sem byggðist á kenningunni. Okkur finnst flestum að það sé eðlilegt að allir þegnar samfélagsins hafí lágmarks réttindi og að tekið sé tillit til þessara réttinda. Það er hér sem nytjasiðfræðin kemur til sögunnar. NYTJASIÐFRÆÐI Nytjasiðfræðin er ein áhrifamesta siðfræðikenning seinni tíma, en homsteinninn að henni var lagður í Bretlandi á seinni hluta 18. aldar og fyrri hluta þeirrar 19 (sjá t.d. Bentham 1970. Mill 1957). Samkvæmt henni skal sá sem á val milli tveggja eða fleiri athafna, velja þá athöfn sem hámarkar samanlögð „nyt“ allra þeirra sem athöfnin snertir. Þairnig gilda hagsmunir allra hlutaðeigandi jafnt. óháð því hvort þeir standa okkur nær eða fjær. En hver eru þessi ,.nyt“? Mismunandi útgáfur nytjasiðfræðimiar skilgreina þau á mismunandi hátt, en í grófum dráttum má segja að „nyt“ sé það sama og „hamingja'* eða „góð líðan". Bóndi sem veltir fyrir sér umhverfisbótum á siimi jörð, ætti skv. nytjasiðfræðinni að velta því fyrir sér hvað öðru fólki fíimist urn málið. Það gætu verið nágrannar eða ferðameim, eða jafnvel komandi kynslóðir, enda Ijóst að sumt af því sem við gerum núna mun bæta eða skerða lífsgæði næstu kynslóðar. En hvernig snýr þetta að dýrum og dýravelferð. Fæst okkar myndu nota orðið „hamingju- samar“ um skepnur. Það er tiltölulega auðvelt að saimfæra sig um að skepnur ráða eldíi yfír því margþætta litrófi tilínminga sem við sarnan köllum „hamingju“ Og ef dýr geta ekki upp- lifað hamingju þá þurfum við ekki að taka tillit til þeirra, eða hvað? Það er hér sem vandamálin tengd afmörkun byrja. Því þótt dýr geti ekki upplifað ham- ingju á sama hátt og fólk þá blandast fáum vísindamönnum hugur um að dýr geta upplifað ákveðna hluta þess sem við köllum „hamingju“. Þannig er víða að finna tilvísunar vísinda- manna til tilfinninga dýra. s.s. sársauka, vellíðunar. óþæginda, hræðslu og jafnvel leiða, reiði og gleði (Morton og Griffiths 1985. Hemsworth o.fl. 1993, Simonsen 1993, Welmesfelder 1993. Flecknell og Molony 1997). Bara sú staðreynd að við prófum flest geðlyf á dýrum (sumir dýralæknar nota jafnvel geðlyf til að meðhöndla gæludýr) bendir til þess að munurinn á hcilastarfsemi mamia og dýra sé nrinni en við oft teljurn (Gendin 1989). Af þessu leiðir að ef það er rangt að „meiða" fólk vegna þess að viðkomandi finni til sársauka þá er jaíiirangt að meiða dýr á sambærilegan hátt. I raun má segja að það eina sem réttlætir „slærna" meðferð á ákveðnum einstaklingum (dýrum eða mönnum) er ef aðrir gagnast meira á \ iðkomandi athöfn. Það eru jú samanlögð nyt sem skipta máli. Dænri um aðgerðir sem fvlgja nytjasiðfræðmni er t.d. halaklipping smágrísa. Margir telja að rneð því að klippa burt hluta hala þeirra rnegi koma í veg fyrir alvarlegri halabit síðar meir (Schroder-Petersen og Simonsen 2000). Það að gelda nautkálfa og setja þá síðan á beit, fellur einnig vel að lögmálum nvtjasiðfræðinnar. Þrátt fyrir óþægindi geldingar (sbr. Fisher o.fl. 1996) má leiða að því líkum að samanlögð velferð kálfanna batni við það að njóta írelsis á sumrin. En veitið eftirtekt að það að samanlögð nyt séu mest við annars vegar halaklippingu og hins vegar geldingu þýðir ekki einungis að það sé í lagi að framkvæma þessar aðgerðir. Það er okkar siófrœóilega skilda að framkvæma þær.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316
Page 317
Page 318
Page 319
Page 320
Page 321
Page 322
Page 323
Page 324
Page 325
Page 326
Page 327
Page 328
Page 329
Page 330
Page 331
Page 332
Page 333
Page 334
Page 335
Page 336
Page 337
Page 338

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.