Ráðunautafundur - 15.02.2001, Page 64
54
% af
þurrefni
Heyefnagreiningar
1972-88,2000
Tilraun nr 19-54
á Skriðuklaustri
% af
þurrefni
OD
o
N
K
,61
I
'1
I
•3
■1
72 76 80 84 58
2000
4
*v,; :*. *. • „
-----5......
°o O 0
4 ° ° 0°
* *
4* 4 * * j, * * *
---*.........* - ..
55 60 65 70 75 80 85 90 95
Ca
P
Mg
Ár
1. mynd. Styrkur efnanna N, K. Ca, P og Mg í heysýnum af túni (til vinstri) og í reitum með Kjama í
tilraun nr 19-54 á Skriðuklaustri (til hægri), % efnis af þurrefni, ársmeðaltöl. Láréttar línur sýna meðaltal
allra ára.
Kalí
Kalí er vandmeðfarið í ræktun á íslandi. Annars vegar ber að varast rnikla notkun því að kalí
getur dregið úr upptöku annarra steinefna og þar með truflað jafnvægi steinefna í fóðri (Þor-
steinn Þorsteinsson og Magnús Oskarsson 1963). Hins vegar er islenskur berggrunnur, og þar
með íslenskur jarðvegur, fremur snauður af kalíi. Efnasamsetning bergs er mjög breytileg. I
ólivínþóleiíti og þóleiíti, sem eru algengustu afbrigði basalts á Islandi, eru aðeins 0,02-0,60%
K. í alkalísku basalti og ísúru bergi eins og andesíti, sem einnig er nokkuð algengar berg-
tegundir, er það töluvert meira. í súru bergi, aðallega líparíti, sem er urn 5% af íslensku bergi
eru hins vegar 1,1-4.0% K (heimild frá Sveini P. Jakobssyni úr efnagreiningarskrá Náttúru-
lræðistofnunar). Ástandið er því betra þar sem líparíts gætir að marki í jarðvegi, en það er
hins vegar fremur magnesíumsnautt. I áfoki er hlutur líparítösku mun hærri en í berggrunn-
inum og er það töluverð bót í máli. Algengt er að allt að 100 kg/ha af kalíi eða jafnvel meira
sé fjarlægt meó uppskeru. Er það sambærilegt við allt það rnagn af veðranlegu kalíi sem
finnst í efstu 10 sm í mýrarjörð á Vesturlandi, og á Skriðuklaustri er það ekki nerna um sjö
sinnum meira (2. tafla). Það er þvi ekki að undra að kalínotkun skuli brýn í túnrækt á íslandi.