Ráðunautafundur - 15.02.2001, Side 94
84
endinn skoða, einhvers staðar við þá er það hér þar sem ómögulegt kann að vera að þurrka út
eða bæta fyrir áhrif vanhugsaðra eða rangra ákvarðana. Nýtt verðmætamat á náttúru landsins
kann að vera að ryðja sér til rúrns sem gæti haft mikil áhrif á jarðarverð og á landnýtingu
Fólkið lifði, en skógurinn dó. Forfeður okkar drógu fram lífið í harðbýlu landi og öll
erum við íslendingar jafnmiklir afkomendur þeirra. Halldór Laxness skrifaði gegn framræslu
mýra í frægri blaðagrein árið 1972 (Hernaðurinn gegn landinu) og þegar hann spurði í niður-
lagi hennar hvort ekki væri kominn tími til að moka ofan í skurðina aftur hefur sumum les-
endurn Timans líklega fundist það dæmi um afkáralegt skopskyn Nóbelsskáldsins. Þessi tími
er nú samt kominn. í fyrsta sinn í Islandssögunni geturn við tekið ákvarðanir um landnýtingu,
upplýst og meðvituð um þau líffræðilegu langtímaálirif sem athafnir okkar hafa. Mikilvægt er
að nota það vald vel, minnug þess að ákvarðanir urn landnýtingu eru afdrifaríkustu ákvarðanir
sem við tökum, bæði fyrir náttúru og mannlíf.
ÞAKKtR
Þorvarður Árnason lét góðfúslega í té ýmsar erlendar greinar um búsetulandslag og kann ég honum bestu þakkir
fyrir.
HEIMILDIR
Arnór Sigurjónsson, 1958. Ágrip af gróðursögu landsins til 1880. í: Sandgræðslan. Búnaðarfélag íslands og
Sandgræðsla ríkisins, Reykjavík, 5-40.
Ásgeir L. Jónsson, 1975. Engjar og áveitur. í: Votlendi. Rit Landverndar 4 (ritstj. Arnþór Garðarsson). Land-
vernd, Reykjavík, 135-142.
Collingwood, W.G., 1897. Fegurð íslands og fornir sögustaðir. Svipmyndir og sendibréf úr íslandsför W.G.
Collingwoods 1897 (ritstj. Haraldur Hannesson). Bókaútgáfan Örn og Örlygur, Reykjavík, 1991.
Einar Ólafur Þorleifsson, 1997. Áhrif frantræslu á votlendisfugla. í: íslensk votlendi verndun og nýting (ritstj.
Jón S. Ólafsson). Háskólaútgáfan, Reykjavík, 173-183.
Eyþór Einarsson, 1997. Aðfluttar plöntutegundir á íslandi - fjöldi, eðli og álirif þeirra. j: Nýgræðingar í flórunni.
Innfluttar plöntur - saga, áhrif, framtíð (ritstj. Auður Ottesen). Félag garðyrkjumanna, Reykjavík, 11-15.
Frank Ponzi, 1980. ísland á 1 S.öld. Almenna bókafélagið, Reykjavík.
Frislid, R., 1990. Cultural Landscapes ofNorway. A/S Landbruksforlaget.
Hlynur Óskarsson, 1997. Framræsla votlendis á Vesturlandi. í: Íslensk votlendi verndun og nýting (ritstj. Jón S.
Ólafsson). Háskólaútgáfan, Reykjavík, 121-129.
Hörður Kristinsson, 1997. Uppruni og framvinda íslenzku flórunnar. í: Nýgræðingar í flórunni. lnnfluttar
plöntur - saga, áhrif, framtíð (ritstj. Auður Ottesen). Félag garðyrkjumanna. Reykjavík.
Margrét Hallsdóttir, 1987. Pollen analytical stuies of human influence on vegetation in relation to the Landnám
tephra layer in Southwest lceland. Lundqua thesis, 18, Lund University, Lundi, 45 s.
Margrét Hallsdóttir, 1992. Gróðurfar fyrir landnám. í: Ásýnd íslands, fortíð - nútíð - framtíð (ritstj. Hreggviður
Norðdahl). Landvernd, Reykjavík, 13-16.
Jón Ólafsson (ritstj.), 1997. íslensk votlendi vemdun og nýting. Háskólaútgáfan, Reykjavík.
Ólafur Arnalds, 1992. Jarðvegsleifar í Ódáðahrauni. í: Græðum landið. Landgræðslan 1991-1992. Árbók IV
(ritstj. Andrés Arnalds). Landgræðsla ríkisins, 159-164.
Páll Líndal, 1984. Stríð og friður. Samantekt á víð og dreif um aðdragandann að setningu náttúruverndarlaga á
íslandi. Lesarkir Náttúruverndarráðs 8. Náttúruverndarráð, Reykjavík.
Sigurður H. Magnússon. 1997 Ágengar tegundir, einkenni og hegðun. í: Nýgræðingar í flórunni. Innfluttar
plöntur- saga, áhrif, framtíð (ritstj. Auður Ottesen). Félag garðyrkjumanna, Reykjavík, 29-32.
Sigurður Þórarinsson, 1961. Uppblástur á íslandi í ljósi öskulagarannsókna. Ársrit Skógræktarfélags íslands
1960-61,17-54.
Steindór Steindórsson, 1994. Gróðurbreyting frá landnámi. í: Gróður, jarðvegur og saga. Rit Landvemdar 10
(ritstj. Hreggviður Norðdahl). Landvernd, Reykjavík, 11-51.