Ráðunautafundur - 15.02.2001, Side 100
90
Á deiliskipulagsuppdrætti er gerð byggingaráætlun um þær byggingar sem fyrir-
sjáanlega þarf að byggja, settur byggingarreitur fyrir þær og byggingarskilmálar. Þegar
unnið er deiliskipulag er skylt að skipulagssvæðið sé fornleifaskoðað. Þá er kernur að
framkvæmdum er sótt urn byggingarleyfi til byggingarnefndar lyrir húsum og rnami-
virkjum en framkvæmdarleyfí til skipulagsnefndar fyrir öðrum hlutum skipulagsáætlun-
arinnar.
K4jög mikilvægt er að vanda til skipulags á bújörðum og reyna að gera sér góða grein
l'yrir hvernig hús fara vel, hvaða byggingar munu verða reistar á næstu árum. Mynda þarf
fallega aðkornu að bæjarhúsum og hafa í huga snjóalög, óveðursáttir, útsýni o.fl. Vanda
þarf til skipulagsskilmála fyrir þær framkvæmdir sem skipulagið gerir ráð fyrir. í
skipulags- og byggingarlögum er kveðið á um að sveitarstjórn deiliskipuleggi og að
vinnan við það greiðist úr sveitarsjóði. I framkvæmd er nokkur munur á því hvemig
þessum málum hefur verið háttað. Ákveði sveitarstjórn að heíja vinnu við deiliskipulag
er það greitt að fullu úr sveitarsjóði, en óski landeigandi eða umráðandi lands eftir að fá
að deiliskipuleggja er það í raun samkomulagsatriði við sveitarstjórn hvaða þátt hún tekur
í kostnaði.
HEIMILDIR
Áltliildur Ólafsdóttir, 1979. Skipulag og útlit liins „fullkomna" bændabýlis. Bændaskólinn á Hvanneyri,
búvísindadeild II, ritgerð I byggingafræði, fjölrit, nóv. 1979, 7 s.
Brochmann. O., 1966. Om Itus og landskap. Turistforeningens árbok 1966, 96-105.
Dolby, C.-M., 1985. Lantbrukets byggprocess - fr&n idé till fárdig byggnad. Aktuellt frán lantbruksuni-
versitetet 339, teknik, Uppsala, 51 s.
Gunnar Jónasson, 1976. Teikningar og staðarval húsa í sveitum. Handbók bænda 1977, 178-182.
Junge, H.R., o.fl.. 1970. Landbrugets byggebog. Landhusholdningsselskabets Forlag, 374 s.
Lindétt, S., 1971. Byggprocessen. Aktuellt frán Lantbrukshögskolan nr 166, teknik 11, 36 s.
Ministry of Agriculture, Fisheries and Food, 1972. The Appearance of Farm Buildings in the Landcape.
London.
Molén. M. & Warn, H., 1982. Bostad för lantbrukare, planeringsrád. Aktuellt frá landbruksuniversitetet
307, teknik, Uppsala, 40 s.
Skipulags- og byggingalög nr 73, 1997 og síðari breytingar.
Skipulagsreglugerð nr 400. 1998. Umhverfisráðuneytið.
Þórir Baldvinsson, 1968. Byggingar. Bættir eru bænda hættir, landbúnaðurinn, saga hans og þróun.
Bókaútgáfan Þorri s.f., Reykjavík, 18-24.