Ráðunautafundur - 15.02.2001, Page 138
128
nemi 4700 lítrum á kú. Öllu hey er pakkað í plastrúllur. Þurrheys- eða votheysverkun er
engin.
Við könnun á byggingarkostnaði var ákveðið að taka til athugunar íjós af stærðinni u.þ.b.
30-60 kýr, nýlega byggð. Eftirfarandi tölur sína reiknaðan kostnað á bás flokkað eftir stærð.
• Fjósstærð 30-39 básar, kostnaður á bás 512 þúsund kr.
• Fjósstærð 40-49 básar, kostnaður á bás 475 þúsund kr.
• Fjósstærð 50-60 básar, kostnaður á bás 433 þúsund kr.
Rétt er að frarn komi að breytileiki var rnikill eftir gerð bygginga, framkvæmdamáta og
aðstöðu. Niðurstaða nefndarinnar var að miða við legubásafjós fyrir 40 kýr og meta kostn-
aðarverð bygginga þannig:
. Fjós með tilheyrandi aðstöðu 17,2 milljónir kr.
» Vélaskemma 3,3 milljónir kr.
. Viðhaldsaðstaða 1,8 milljónir kr.
• Samtals 22,4 milljónir kr.
Vinnumagn verðlagsgrundvallarins er metið með hliðsjón af vinnumælingum sem
bútæknideild Rala gerði fyrir nefndina við störf í fjósi og beit. Sú vinna nernur um 72% af
heildarvinnu við búið. Aðrir vinnuþættir eru metnir án fyrirliggjandi mælinga.
Aðrir rekstrarliðir eru reiknaðir út frá umfangi á framleiðslu búsins að teknu tilliti til upp-
lýsinga úr búreikningum og þeir ákveðnir af nefndinni eftir þann samanburð. Vélaeign er
nriðuð við tæknivætt bú og kröfur um góðan aðbúnað og vinnuaðstöðu miðað við hagkvæma
framleiðsluhætti.
Fjármagnskostnaður er reiknaður af öllu bundnu ijármagni í vélum og byggingum. Fjár-
mögnun er áætluð 60% nreð stofnlánum, 20% með almennum bankalánum og 20% með eigin
fé.
í 2. töflu er sýndur sanranburður á eldri verðlagsgrundvelli við nýjan verðlagsgrundvöll.
Gjöld eru reiknuð á lítra seldrar nrjólkur í báðum tilvikunr og sýndar hlutfallslegar breytingar
þeirra eftir meginrekstrarliðum grundvallarins eins og þeir eru flokkaðir og birtir í verðlags-
grundvellinunr. Verðlag er nriðað við desenrber árið 2000. Rétt er að vekja athygli á að ein-
ingaverð á vörum og þjónustu senr er að fimra undir einstökunr gjaldaliðum er ekki alltaf það
sama, vegna endurskoðunar senr nefndin gerði á magni liða sem og einingaverðunr. Því eru
þær hlutfallsbreytingar. senr koma franr í töflunni, ekki eingöngu vegna magnbreytinga.
Helstu breytingar senr taflan sýnir er lækkun áburðarkostnaðar og færri vimrustundir á
franrleiddan lítra nrjólkur. Rekstrarvöruliðurinn hækkar vegna heyplasts, kostnaður við vélar
hækkar vegna raunhæfari viðmiðunar unr vélvæðingu. Viðhald hækkar vegna viðhalds á
skurðum, senr lrefur verið vantalið. Mest hækkun verður á viðhalds- og ijármagnskostnaði
búsins. Sanrtals nema afskriftir og vextir unr 23% af heildarkostnaði. Fjárbinding vegna húsa
og véla var vantalin í eldri grundvelli og eigin fjárbinding var ekki vaxtareiknuð. Launkostn-
aður lækkar verulega, eða unr íjórðung. þrátt fýrir að reiknaður launakostnaður á vinnustund
hækki úr 770 kr í 1049 kr, eða um 36%.
Vinnslu -og heildsölukostnaður mjólkur
Ákvörðun nefndarinnar unr vinnslu- og heildsölukostnað mjólkur byggðist á rekstrarkönnun
senr unnin var af löggiltunr endurskoðanda. Hinir einstöku kostnaðarliðir við vinnslu - og
heildsöludreifingu á mjólk voru greindir skv. ársreikningum nær allra mjólkurbúa árið 1999.
Skv. þeirri könnun konr fram að rekstrarafgangur nrilli áranna 1998 og 1999 hafði vaxið um
15,15% og að tekjur umfranr gjöld nænru kr 4,17 á lítra. Samkvæmt athugunum var verðlags-