Ráðunautafundur - 15.02.2001, Side 139
129
2. tafla. Samanburður er sýnir breytingar á verðlagsgrundvelli kúabús við gerð á nýjum grundvelli 1. janúar
2001.
Áður gildandi g rundvöllur pr. kú Nýr grundvöllur pr. kú Hlutfallsleg breyting
Magnliðir
Fjöldi kúa 22 40
Mjólk, Itr 79.443 3.611 188.000 4.700 30,2%
Kjöt, kg 1.631 74 3.947 99 33,1%
Vinnustundir 3.784 172 4.799 120 -30,2%
Húðir, kr 8.257 375 19.570 489 30,4%
Aðrar tekjur 65.416 2.973 169.285 4.232 42,3%
%af % af
kr heild Á Itr. kr heild Á Itr.
Gjöld
Kjarnfóður 565.186 8,6% 7,11 1.205.082 8,4% 6,41 -9,9%
Áburður 389.599 6,0% 4,90 644.985 4,5% 3.43 -30,0%
Rekstrarvörur 125.027 1,9% 1,57 388.735 2,7% 2,07 31,4%
Vélar 341.483 5,2% 4,30 1.095.606 7.6% 5,83 35,6%
Flutningar 387.833 5,9% 4,88 731.533 5,1% 3,89 -20,3%
Þjónusta 257.898 3,9% ' 3,25 570.863 4,0% 3.04 -6,5%
Viðhald 82.130 1,3% 1,03 433.212 3,0% 2,30 122,9%
Ýmiss gjöld 506.598 7,7% 6,38 976.620 6,8% 5,19 -18,5%
Afskriftir 636.975 9.7% 8,02 1.698.608 11,8% 9.04 12,7%
Vextir 330.249 5,0% 4,16 1.631.017 11,3% 8.68 108,7%
Launakostn. 2.916.613 44,6% 36,71 5.035.191 34,9% 26.78 -27,0%
Kostnaður alls 6.539.592 100,0% 82,32 14.411.452 100,0% 76,66 -6,9%
hækkun við vinnslu- og dreifingu mjólkur talin 4.48%. Nefndin ákvað að hækka vinnslu- og
heildsölukostnað mjólkur um 2.80%, eða um 62% af áætlaðri kostnaðarhækkun.
Verötilfœrsla milli mjólkurvara á heildsölustigi
Tekjur af lögbundinni verðtilfærslu nema um 272 milljónum kr á ári. Nefndin ráðstafaði þeim
fjármunum þannig að greitt var niður verð á skólamjólk, smjöri. mjólkur- og undanreimudufti
sem forgangsverkefni. Sem viðbótarverkefni var ráðstafað tæplega 40 milljónum kr til niður-
greiðslu á verði nýmjólkur, skyrs og lítillega vegna osta.
Frjáls verðfærsla. sem er samningsbundin milli þeirra mjólkurbúa sem taka þátt í og
verðlagsnefndin samþykkti, nemur um 240 milljónum kr á ári. Meginhluti þeirrar innheimtu,
eða um 70%, er af rjómavörum. Auk þess er innheimt af vörum, s.s. engjaþykkni og jógúrtaf-
urðum. auk undanrennu. Þær vörur sem eru greiddar niður eru neyslumjólk, skyr, létt og lag-
gott, Goudaostu, Mosarellaostur og kálfafóður. Stefnan hefur verið sú að draga úr þessum
verðtilfærslum milli afurða.
Niðurlag
Því hefur verið lýst hér að framan að opinberar verðákvarðanir hafa minna umfang en fyrir
áratug síðan og voru færðar í ákveðinn farveg á seimri hluta síðastliðins áratugar. Verðlag bú-
íjárafurða hefur farið verulega lækkandi á áratugnum í hlutfalli við almennt verðlag og mun
að líkindum lækka enn frekar. Verðlagsnefnd búvara - Sexmannanefnd - tekur ekki lengur
bundnar verðákvarðanir. Þannig er mjólkurbúum heimilt að greiða umfram lágmarksverð til
framleiðenda og heildsöluverð getur verið breytilegt milli afurðastöðva, þó svo að fari fram