Ráðunautafundur - 15.02.2001, Side 179
169
2. tafla. Gróf áætlun um vinnuþörf á hverja vetrarfóðraða kind á fjárbúi þar sem er góð vinnuaðstaða og verk-
skipulag. Sjá fyrirvara í texta.
Vinnuliður klst/kind/ár Skýringar
Vinna við heyskap 0,7 7 klst/ha; hver ha dugir f. 10 kindur
Önnur vélavinna 0,7 Álíka og heyskapur, sjá texta
Viðhald véla 0.45 Skv. vinnuskýrsium, sjá texta
Viðhald girðinga, húsa o.fl. 1 Ágiskun
Fóðrun oa önnur daalea hirðin g 0,5 15 mín/100 kindur/dag; 200 daga innistaða, sjá texta
Vinna við sauðburð 1 Ágiskun, þó byggt á heimild: Grétar E. (1978), m.v. góða aðstöðu
Vinna við fjárrag 0.75 Ágiskun, sjá þó texta
Bústjórn og annað 1,5 Bókhald, aðdrættir, ýmist áreiti
Samtals 6,6
t-AKKIR
Myndasmiðum er hér með þakkað þeirra framlag.
HEIMILDIR
Bjarni Guðmundsson & Baldur H. Benjaminsson. 2000. Verktaka og samnyting véla í búrekstri. Ráðunauta-
fundur 2000, 291-297.
Daði M. Kristófersson & Bjarni Guðmundsson, 1998. Vinna og kostnaður við heyskap. Ráðunautafundur 1998,
20-29.
Grétar Einarsson, 1976. Vinnurannsóknir í fjárhúsum. I. Vetrarhirðing. Fjölrit Rala nr4, 23 s.
Grétar Einarsson, 1978. Vinnuhagræðing við sauðburð. Fjöirit Rala nr 32, 54 s.
Jóhannes Sveinbjömsson, 1997. Sjálffóðrun sauðíjár á rúlluböggum. Freyr 93(10-12): 409^12.
Jóhannes Sveinbjörnsson, 1998. Hámarksafurðir- og/eða lágmarkskostnaður? Freyr 94(11): 33-36.
Magnús Sigsteinsson, 1990. Hagræðing við fjárrag. Handbók bænda 1990, 215-222.
Hagþjónusta landbúnaðarins, 2000. Niðurstöður búreikninga 1999. Rit 2000(2).
Hagþjónusta landbúnaðarins, 1997-1999. Vinnuskýrslur 1997, 1998, 1999. Á heimasíðu HÞL [http://www.
hag.is].