Ráðunautafundur - 15.02.2001, Qupperneq 206
196
svo margir breytiþættir koma við sögu. Framleiðendur gefa oft upp um 10 kW (um 13 hö) á
meter vinnslubreiddar. í prófunarskýrslum koma iðulega fram tölur sem nálgast 15 kW, eða
um 1,5 kW á tind, en þá er miðað við erfiðar aðstæður.
Önnur vinnslutœki. Ekki gefst hér svigrúm til að fjalla um önnur jarðvinnslutæki, enda þörfín
ekki eins brýn þar sem minni tæknilegar brevtingar hafa átt sér stað á undanförnum árum.
Rétt er þó að minna á að diskaherfin geta víða komið að mjög góðurn notum, bæði á plóg-
strengjum og mildum jarðvegi. Sama er að segja um hnífaherfin (hankmóherfín) sem eru af-
kastamikil og geta blandað og jafnað jarðveginn með ágætuin. Flagjafnar eru framleiddir í
ýmsum útfærslum og nokkuð er urn að bændur smíði þá sjálfir. Með tilkomu stærri dráttar-
véla eru möguleikar á að draga til í flögum mun meiri. Sömu sögu er að segja um valta. Verk-
smiðjuframleiddir valtar eru nær eingöngu með málmgjörðum (Cambridge) sem henta sér-
lega vel við kornrækt. Þeir eru að jafnaði með hjólabúnaði til að flytja þá milli staða.
HEIMILDIR
Anonym.. 2000. Soil ticklers square up. Practical test. Horsch, Kongskilde, and Vaderstad. Profi farm machinery
reports 12, 17-20.
Appold. H., Böhm, E., Vorndamme, G. & Qvam, H., 1988. Maskinlære for landbruket. Yrkesopplæring I.S., 282 s.
Árni G. Eylands, 1950. Búvélarog ræktun. Bókaútgáfa menningarsjóðs, Reykjavik, 471 s.
Berntsen, R., 1987. Jordmekanikk og jordarbeidingsredskaper. Landbruksteknisk institutt, Norge, 88 s.
Grétar Einarsson, 1968. íslenskur móajarðvegur og jarðvegstætingar. Fjölrit við Framhaldsdeild Bændaslólans á
Hvannevri, 19 s.
Grétar Einarsson, 1977. Dráttarátak við plægingu. íslenskar landbúnaðarrannsóknir 9(2): 22-38.
Grétar Einarsson & Eiríkur Blöndal, 1999. Athugun átækni við skurðahreinsun. Ráðunautafundur 1999. 100-106.
Jensen, O., 1967. Maskinlære. Kobenhavn, 210 s.
Maskinprovningarna. Sladdfjaderharv Wibergs Bastant 860 D. Vakola, Finland, nteddelande 3217, 6.
Rannsóknastofnun landbúnaðarins, bútæknideild. Skýrslurum búvélaprófanir. Ýmsar skýrslur.
Sigurður Bjarnason, 1995. Búvélafræði. Bændaskólinn á Hvanneyri, 96 s.
Ýntsir auglýsingabæklingar.
Þorsteinn Guðmundsson, 1994. Jarðvegsfræði. Búnaðarfélag íslands, 119 s.