Ráðunautafundur - 15.02.2001, Qupperneq 211
201
7. tafla. Skipting ræktunarlands til nautgriparæktar annars vegar nú og hins vegar eftir áratug ef almennt verður
farið að tillögum okkar. Landstærð er óbre>1í.
Er nú Verður
Flatarmál Uppskera Flatarmál Uppskera
þús. ha % millj. fe % þús. ha % millj. fe %
Gamalt tún 40,5 62 125 57 0 0 0 0
Vallarfoxgrastún 14,9 23 56 26 36 55 137 50
Rýgresistún 0,1 0 1 0 3 5 25 9
Nýrækt 2,5 4 5 2 0 0 0 0
Grænfóður 5,5 9 28 13 13 20 67 24
Korn 1,5 2 5 2 13 20 46 17
Alls 65 100 220 100 65 100 275 100
Hlutfall fóðurs 100 125
Meltanleiki, vegið meðaltal 71% 78%
En nokkuð mun þurfa að vinna til
að koma þessu í framkvæmd. I hinu
dæmigerða sáðskiptakerfi sem kymit er
hér að ofan er grænfóður í tvö ár, korn í
tvö ár og tún óhreyft í sex ár. Það þýðir
að plægja þarf 40% ræktunarlands ár-
lega (8. tafla).
Gangi þessar áætlanir eftir munu
vinnubrögð breytast mjög í sveitum.
Jarðvinnsla mun þá aukast verulega frá
því sem nú er og eins öll sáning. Kornskurður mun margfaldast og kallar það á ijárfestingu í
sláttuþreskivélum, þótt þær sem fyrir eru núna ættu að geta annað aukaverkefnum. En allt má
þetta gerast smátt og smátt og það tekur 6-10 ár að koma sáðskiptahring í fullan gang.
heimtldir
Asgeir Harðarson, 2001. Munniegar upplýsingar.
Áslaug Helgadóttir & Þórdís A. K.ristjánsdóttir, 1998. Ræktun rauðsmára. Ráðunautafundur 1998, 89-98.
Eiríkur Loftsson, 1998. Sáðskipti II. Ráðunautafundur 1998, 104-108.
Guðni Þorvaldsson, 1994. Gróðurfar og nýting túna. Fjölrit Rala nr 174, 32 s.
Gunnar Sigurðsson, 2000. Félagsleg hugsun bænda eflir með þeim bjartsýni. (Viðtal). Freyr 96(11-12): 4-11.
Hólmgeir Björnsson, 2000. Fjölært rýgresi. Ráðunautafundur 2000, 298-314.
•larðræktartilraunir/Jarðræktarrannsóknir Rala, öll árin frá 1978 til 1999. Gefín út í fjölritaröð Rala.
•lónatan Hermannsson, 1998. Sáðskipti I. Ráðunautafundur 1998, 99-103.
Jónatan Hermannsson, 1999. Úr komtilraunum 1993-1998. Ráðunautafundur 1999, 54-61.
Jónatan Hermannsson, 2001. Ræktunarbelti á íslandi. Handbók bænda 51.
Kristján Bj. Jónsson, 2001. Munnlegar upplýsingar.
Lilja Grétarsdóttir, 2001. Munnlegar upplýsingar.
Ólafur Eggertsson, 1987. Sáðskipti með komi - heimaaflað fóður. Freyr 83(7): 270-273.
Óttar Geirsson, 2001. Munnlegar upplýsingar.
Pétur Diðriksson, 1998. Minni kostnaður vegur oft meira en auknar tekjur. (Viðtal). Freyr 94(6): 5-9.
8. tafla. Jarðvinnsla og lleira í sáðskiptarækt.
Land Er nú þús. ha Verður þús. ha Breyting
Ræktunarland alls 65,0 65,0 engin
Grænfóður 4,5 13,0 þrefoldun
Korn L5 13,0 níföldun
Grassáning 3,5 6,5 tvöföldun
Plægt árlega 8,5 26,0 þreföldun