Ráðunautafundur - 15.02.2001, Síða 255
245
LOKAORÐ
Landbót er langtímaverkefni sem ætti í framtíðinni að geta svarað margvíslegum spurningum
um hvernig samfélög og starfsemi vistkerfa breytist í kjölfar uppgræðslu og skógræktar.
Rannsóknir þær sem nú er unnið að í tilrauniimi á Geitasandi gefa innsýn í framvindu og
þróun vistkerfa fyrstu árin eftir uppgræðslu og skógræktaraðgerðir. Einnig gefa þær mikil-
vægan grunn fyrir síðari tíma verkefni þar sem búast má við að svæðið verði ekki síður
áhugavert til rannsókna þegar lengri tími hefur liðið.
HEIMILDIR
Arnór Snorrason, Þorbergur Hjalti Jónsson, Kristín Svavarsdóttir, Grétar Guðbergsson & Tumi Traustason,
2000. Rannsóknir á kolefnisbindingu ræktaðra skóga á íslandi. Skógræktarritið 2000, 71-89.
Ása L. Aradóttir. 1991. Population biology and stand development of bircli (Betula pubescence Ehrh.) on
disturbed sites in Iceland. PhD-thesis, Texas A&M University, 104 s.
Ása L. Aradóttir, 1998. Ástand og uppbygging vistkerfa. í: Græðum ísland. Landgræðslan 1995-1997, 83-94.
Ása L. Aradóttir, Kristin Svavarsdóttir, Þorbergur Hjalti Jónsson & Grétar Guðbergsson, 2000. Binding kolefnis
í jarðvegi á uppgræðslusvæóum á íslandi. Búvísindi 13: 99-113.
Ása L. Aradóttir, Kristín Svavarsdónir, Sigurður H. Magnússon, Jón Guðmundsson, Aðalsteinn Sigurgeirsson &
Andrés Arnalds, 1999. Notkun innlendra víðitegunda til uppgræðslu og landbóta. Áfangaskýrsia 1997-1998.
Fjölrit Landgræðslunnar 1 (í prentun).
Bjarni E. Guðleifsson. 1998. Áhrif túnræktar á smádýrafánuna. Ráðunautafundur 1998, 190-198.
Bradshavv, A.. 1987. Restoration: an acid test for ecology. I: Restoration ecology. A synthetic approach to
ecological research (ritstj. Jordan. W.R. Gilpin, Me. & Aber, J.D.). Cambirdge University Press, Cambridge, 23-
29.
Elín Gunnlaugsdóttir, 1984. Composition and dynamical status of heatland communities in Iceland in relation to
recovery measures. Acta phytogeogr. Suec. 75: 1-84.
Hólmfriður Sigurðardóttir & Guðni Þorvaldsson, 1994. Ánamaðkar (Lumbricidae) í sunnlenskum túnum. Bú-
vísindi 8: 9-20.
Hólmfríður Sigurðardóttir, 1994. Ánamaðkar í lúpínubreiðum. í: Græðum ísland. Landgræðslan 1993-1994, 91-
96.
Hólmfríður Sigurðardóttir, 1998. Jarðvegslif og uppgræðsla. í: Græðum ísland. Landgræðslan, 1995-1997, 95-
100.
Ingvi Þorsteinsson (ritstj.), 1991. Uppgræðsla á Auðkúluheiði og Eyvindarstaðaheiði 1981-1989. Fjölrit Rala nr
151.
Ólafur Arnalds & Friðrik Pálmason. 1986. Jarðvegur í landgræðslutilraunum á virkjunarsvæði Blöndu. Fjölrit
Rala nr 118, 21 s.
Ólafur Arnalds, Grétar Guðbergsson & Jón Guðmundsson, 2000. Binding kolefhis í jarðvegi á uppgræóslu-
svæðum á íslandi. Búvísindi 13: 87-97.
Sigurður H. Magnússon, 1994. Plant colonization of eroded areas in Iceland. Doktorsritgerð við Lund
Univeristy, Department of Ecology, Lund, Svíþjóð, 98 s.
Þorsteinn Guðmundsson. 1991. Jarðvegsrannsóknir á tilraunasvæðunum. í: Uppgræðsla á Auðkúluheiði og Ey-
vindarstaðaheiði 1981-1989 (ritstj. Ingvi Þorsteinsson). Fjölrit Rala nr 151, 51-70.
Whisenant, S.G., 1999. Repairing Damaged W'ildlands. Cambridge University Press, Cambridge.
Þóra Ellen Þórhallsdóttir, 1991. Áhrif áburðar og sáningar á gróður í tilraunareitum á Auðkúlu og Eyvindar-
staðaheiði og eftirverkun áburðargjafar. í: Uppgræðsla á Auðkúluheiði og Eyvindarstaðaheiði 1981-1989 (ritstj.
Ingvi Þorsteinsson). Fjölrit Ralanr 151, 89-103.