Ráðunautafundur - 15.02.2001, Page 262
252
Við þetta má bæta að á
síðustu árum hefur færst í
1. tafla. Framleiðsla sauðamjólkur og fjöldi fjár, valin lönd eftir ífam-
leiðslumagni (FAO Yearbook 1985 og 1993).
vöxt að slátra lömbum í júlí
og ágúst, þannig að ær ganga
lamblausar fram á haust. Hjá
þeim sauðijárbændum sem
hafa hugsað sér að slátra
lömbum í júlí og ágúst, og
jafnvel í september, gæti
verið ráð að mjólka ærnar, til
að auka tekjur.
Hægt er að hugsa sér
tvær leiðir við að koma
mjólkinni í verð:
• Bóndinn geymi rnjólk-
ina á bænum, í heim-
Land Mjólk, þús. tonn 1969-71 1979-81 1990 Fjöldi, millj. 1980 1990
Búlgaría 298 335 274 10,4 8,1
Frakkland 743 981 1080 11,5 11,9
Grikkland 454 572 650 8,1 10,4
Ítalía 475 606 628 9.1 11,6
Rúmenía 367 347 360 15,8 15,4
Spánn 267 215 270 14,7 17,7
íran 523 704 735 33,8 34,1
Kína 418 489 575 102.3 113,5
Sómalía 270 276 370 11,5 13,8
Súdan 450 485 465 17,6 20,3
Sýrland 218 330 439 9,3 10,3
Tyrkland 866 1099 893 46,2 40,4
ilisfrystinum og sendi hana í mjólkurbúið einu sinni í viku eða þegar henta þykir. í
slíkum tilfellum yrði það mjólkurbúið sem keypti mjólkina og kæmi henni í verð-
rnæta vöru.
• Bóndinn kæmi sér srnám saman upp aðstöðu til að vinna mjólkina heima og annað
hvort seldi ostana, jógúrtina eða annað það sem framleitt vrði. Með þessu móti yrði
virðisaukinn rneiri á búinu. Ekki liggur fyrir hvort heibrigðisyfirvöld leyfðu vinnslu
á búinu. Það ætti þó að vera tímabundið þar sem þetta er gert víðast hvar í heiminum.