Ráðunautafundur - 15.02.2001, Side 265
255
3. tafla. Meðaltöl (m) og staðalfráviki (sf) fyrir eiginleika lambakjöts sem þjálfaður skynmatshópur mat.
Lambahópar
Hyrnd lömb Kollótt lömb
í úthaga (HU) Á káii (HK) í úthaga (KU) Á káli (KK)
n=12 n=12 n=ll n=12 Marktækni
Skynmatseiginleikar m sf m sf m sf m sf P-gildi
Fitulykt af fitunni 73,4 12,6 74,3 14,6 72,5 15,0 74,5 13,7 enf)
Sæt lykt af fitunni 57,6 21,3 57,7 19,7 52,9 19,6 57,6 19,2 em
Lambakj.lykt af kjötinu 66,3 a 14,0 65,2 ”b 13,1 63,0 b 14,1 63,7 ab 15,5 0,05
Aukalykt af kjötinu 3,7 8,5 3,0 b 8,2 7,5” 14,6 4,0 b 11,7 0,05
Bitmótstaða 47,7 ” 19,4 51.4” 20,3 42,7 b 19,7 50.4" 20,9 0,01
Mevrni 53,4 b 19,4 47,1 c 20,6 59,9“ 17,6 49.1 20,6 0.001
Safí 40.4 18,5 36,9 20,3 40,1 20,8 38,8 18,0 em
Tyggni 51,6” 19,3 57,4" 19,7 43,3 b 17,7 54.1 ” 18,7 0,001
Lambakjötsbragð 64,6 16,7 63,0 14,3 64,0 14,4 64,1 13,9 em
Súrt bragð 24,0 15,5 23,4 14,8 21,9 15,8 21,7 16,4 em
L i frar/v i 11 i bragð 48.6 20,7 48,3 20,6 48,3 21,6 45,7 21,4 em
Ullarbragð 1,9 4,6 2,7 7,2 3,1 9,9 3,0 9,1 em
Aukabragð 1,8 4,5 2,6 8,0 2,8 7,2 11 5,4 em
Járnbraað 39,5 20,8 41.8 20,5 39,5 23,7 37 21,5 em
Fitubragð 25,4 25,4 212 27,2 26,9 26,9 29 29,0 em
1) Einkunnir fyrir matið: 0 er lítill styrkur og 100 er mikill styrkur.
2) em= ekki marktækt.
Bókstafarnir a, b og c gefa til kynna marktækan mun á meðaltölum innan hvers eiginleika (P<0,05), metið með
Duncan's prófi.
1. niynd. Niðurstöður höfúðþáttagreiningar á skynmati og litmælingum. Hringir eru teiknaðir utan
um lömb sem tiiheyra tveimur tilraunahópum, KU (kollótt í úthaga) og KK (kollótt á káli) sem
skera sig mest frá hvorum öðrum. Önnur lömb eru merkt sem HU (hymd í úthaga) og HK (hyrnd á
káli). Höfuðþáttur 1 (PCl) lýsir 43% af breytileikanum og höfuðþáttur2 (PC2) lvsir24% af breyti-
leikanum í gögnunum.
A 1. mynd er sýnd niðurstaða höfuðþáttagreiningar sem lýsir dreifmgu tilraunagagnanna
og þá um leið hvaða þætta og mælingar tengjast saman. Niðurstaðan er svipuð og úr fervika-
greiningu. Aferðin hefur mest áhrif. Fyrsti höfuðþáttur (PCl) lýsir breytileika í áferð kjötsins,