Ráðunautafundur - 15.02.2001, Page 288
278
var töluverður munur milli arfgerða sem endurspeglast í háu staðalfráviki. í janúar var engimi
munur orðinn á upprunalegu yrki og úrvali þar sem viðkvæmustu plönturnar í upprunalega
yrkinu höfðu gefið upp öndina.
Hluti af niðurstöðum fítu- 2. tafla. Niðurstöður úr fitusýrumælingu. Magn 18:2 í smæru-
sýrumælinga er gefinn í 2. töflu. sýnum (m^ ÞurTeftli:>-(et = ekki tiltækar "iðurstöður).
Þegar niðurstöður í 1. og 2. töflu
eru skoðaðar sést að stofnarnir
raðast eins. Meira magn af ómett-
uðum fitusýrum í frumuhimnu
leiðir af sér aukið frostþol og er
þá aðallega rnunur á magni 18:2
fitusýrunnar. Samkvæmt banda-
rískum tilraunum hefur 18:2 fitusýran mest áhrif á hve fljótandi frumuhimnan er (Niebylski
1994). AberHerald úrval hafði marktækt meira magn af 18:2 fitusýruimi en upprunalega
yrkið.
3. tafla. Sykruinnihald (mg g'1 í þurrefni) mælt í smæruvef frá hausti til
vors 1998-1999. Hvítsmárastofnar HoKv9238, AberHerald upprunalegur
(AH-O) og AberHerald úrval (AH-S).
HoKv9238 AberHerald Úrval frá Korpu AberHerald Upprunalegt yrki
September 7,0 5,8 5,3
Janúar 5,1 3,2 3,3
Maí 4,8 et et
Af skilgreindum sykrum
var mest af súkrósa og var
marktækur munur milli stofna
(3. tafla). í AberHerald
stofnunum lækkaði magn
súkrósa frá september til
janúar en hélst óbreytt í
HoKv9238. Sterkjumagnið
lækkaði í öllum stofnum frá
október til janúar vegna
niðurbrots.
Samkvæmt niðurstöðu
þessara tilrauna þykir ljóst að
framleiðsla 18:2 fitusýrunnar
og súkrósa er tengd vetrarþoli
hvítsmára.
Tími sýnatöku Stofn Sterkja Súkrósi Frúktósi Glúkósi
September AH-0 26 103 12 31
AH-S 35 107 6 30
HoKv9238 55 107 9 36
LSD(,(,j 12 20 6 6
Janúar AH-0 11 29 10 26
AH-S 15 44 6 26
HoKv9238 8 118 6 42
LSD i105 8 20 7 6
Maí AH-0 et et et et
AH-S et et et et
HoKv9238 12 70 6 36
HEIMILDIR
Dalmannsdóttir. S., Helgadóttir, Á. & Guðleifsson, B.E., 2001. Fatty acid and sugar content in white clover in
relation to frost tolerance and ice-encasement tolerance. Annals of Botany, special issue (í prentun).
Levitt, J.. 1980. Responses of Plants to Environmental Stresses. Voi. 1. Academic Press, New York.
Niebylski, C.D., Salem. N. Jr., 1994. A calorimetric investigation of a series of mixed-chain polyunsaturated
phosphatidylchoiines: Effect of sn-2 chain length and degree of unsaturation. Biophysical Journal 67: 2387-
2393.
Rosnes, K„ Junttila, O., Ernsten, A. & Sandli, N., 1993. Development of cold tolerance in white clover
(Trifolium repens L.) in relation to carbohydrate and free amino acid content. Acta Agriculturae Scandinavica,
Section B, Soil and Plant Science 43: 151-155.