Ráðunautafundur - 15.02.2001, Page 304
294
er. Þessar niðurstöður hafa verið notaðar til að reikna upptöku efna allan tilraunatímann.
Nokkur óvissa fylgir því að efnamagn skuli ekki hafa verið mælt árlega. Ennfremur veldur
hinn mikli reitamunur aukinni óvissu því að styrkur sumra efna fer eftir uppskeru. Niður-
stöður útreikninganna eru sýndar í 2. töilu sem meðalupptaka á ári. Einnig er sýnt hve mikið
kom með áburði árlega og upptaka alls í 43 ár í b-lið. Öll efni hafa verið tekin upp umfram
það sem borið var á, nema fosfór og í d-lið einnig kalsíum.
2. tafla. Árleg upptaka næringarefria og áborið magn þeirra, kg/ha. Einnig upptaka alls í 43 ár í b-lið, t/ha.
0 N 75 N 120 N 120 N 120 N Alls t/ha
í NH4NO3 NH4NO3 (NH4)2S04 Ca(N03)2 143 ár
áburði a e b c d b
N 0-120 102 140 172 160 168 7,4
P 30,6 14 20 22 18 21 0,96
l< 74,7 104 121 1 17 113 119 5,0
Na 0 5 6 8 8 8 0,34
Ca 19,8(191 í d) 21 27 31 19 41 1,3
Mg 0 11 13 17 11 15 0,72
RÆKTUNARJÖFNUÐUR
Upptekið magn niturs umfram áburð í b-lið
er áætlað um 2.2 t/ha sem er um helmingur
þess magns sem nú fínnst i efstu 10 sm jarð-
vegs. í 3. töflu er sýnt jafnvægi niturs á ári
að meðaltali í a-, e- og b-lið. Nokkuð bar
stundum á hvítsmára í a-lið. Með því að
gera ráð fyrir að jafngildi tveggja þriðju
áborins niturs sé íjarlægt með uppskeru
grass hverju sinni hefur verið áætlað að
framlag niturnáms smára úr andrúmslofti
haíi verið 14 kg/ha á ári í a-lið (Hólmgeir Björnsson 2000). Þetta mat er fremur óvisst. en sú
upptaka niturs, sem samkvæmt 3. töflu er eftir að gera grein fyrir, er um 90 kg/ha á ári eða 3,9
t/ha alls í 43 ár. Þessi mikla upptaka verður varla skýrð með því að gengið hafi á nitur í jarð-
vegi. Umtalsvert magn niturs losnar árlega í jarðvegi við umsetningu lífræns efnis, en
jafnframt verður til nýtt lífrænt efni og því meira sem jarðvegur er frjósamari. Samanburður
við mælingar á jarðvegssýnum frá 1973 (Bjami Helgason 1975) bendirtil þess að lífrænt efni
í jarðvegi hafi aukist en ekki minnkað frá 1973 til 1996. Til hins sama bendir tilhneiging til
aukins niturs í jarðvegi með auknum áburði (1. tafla). Væntanlega hefur hlutfall niturs af líf-
rænu efni lítið eða ekkert breyst. I tilrauninni virðist því nýmyndun hafa verið meiri en niður-
brot á lífrænu efni og nitur í jarðvegi aukist. Einungis lítið brot þess niturs, sem aðgengilegt er
gróðri, kemur bundið í ammóníaki eða nítrati úr andrúmslofti. Gera verður ráð fyrir að nitur-
nám frjálsra gerla í jarðvegi úr andrúmslofti sé helsta uppspretta niturs önnur en áburður
(Hólmgeir Björnsson 2001).
í 4. töflu er gerð tilraun til að sýna hvað orðið hefur urn áborinn fosfór. Auk þeirra niður-
staðna, sem áður hafa komið fram, er sýnd áætluð upptaka íosfórs í áburðarlausu röndinni
sem sýni voru tekin úr. Borið saman við óábornu röndina er aukning sýruleysanlegs fosfórs í
jarðvegi heldur minni en nemur ábornu magni umfram upptekið. Þessi samanburður er mjög
óviss, en upptaka á fosfór á liðum með nituráburð umfram a-lið er þó nógu mikil til þess að
3. tafla. Niturjafnvægi að meðaltali á ári i reitum án
nituráburðar og i reitum þar senr Kjarni var borinn á.
a N kg/ha e b
Borið á 0 75 120
Upptekið 102 140 172
Niturnám smára 14 0 0
2/3 af áburði 0 50 80
Annar uppruni N 88 90 92