Ráðunautafundur - 15.02.2001, Qupperneq 312
302
legt. Kadmín er sum sé lausara í súrum jarðvegi svo að plöntur eiga greiðari aðgang að því,
auk þess sem kann að berast út í jarðvatnið.
Kadmín í ræktuðu landi Vestur-Evrópu er býsna breytilegt, en er þó almennt lægst þegar
kernur til skandinavísku landanna (Finnish Environment Institute 1997). Þetta má sjá í 2.
töflu.
2. talla. Kadmín í ræktuðu landi tiokkurra landa í Vestur-Evrópu í samanburði við ísland. Meðaltölur í mg
Cd/kg í þurrkuðum jarðvegi.
Noregur Finnland Danmörk Svíþjóð Þýskaland Frakkland Bretland ísland
Cd, mg 0,1 0,21 0,25 0,26 0,52 0,74 1,0 0,29
í þessum samanburði kemur fyrirliggjandi meðaltal fyrir ísland nokkuð vel út og svæðið
utan gosbeltisins etm betur. Ástæða er til að benda á að hæsta gildi úr langtimatilrauninni á
Sámsstöðum, þar sem ríflegt magn fosfóráburðar hefur verið notað áratugum saman, er tölu-
vert hærra en það sem hæst hefur mælst úr venjulegu túni sunnanlands, þ.e.a.s. 0,62 mg Cd/kg
af þurrum jarðvegi. Þrátt fyrir þetta lendir hæsta tala mitt á milli þess sem er í Þýskalandi og í
Frakklandi. Rétt er samt að minna á að umrædd jarðvegssýni eru eingöngu bundin við efstu
10 cm jarðvegsins. Ef aðeins efstu 5 cm eru skoðaðir, en þar er uppsöfnun fosfórs í tún-
ræktinni mest, fást aðrar og hærri tölur, en það er önnur saga.
HEIMILDIR
Hellstrand, S. & Landner, L.. 1998. Cadmium In fertilizers, soil, crops and foods - the Swedish situation. í:
Cadmium exposure in the Swedish environment. Svvedish National Chemicals Inspectorate, 113 s.
Jón Ólafsson, 1986. Trace elements in mussels from southvvest Iceland. Marine Biology 90: 223-229.
Magnús Jóhannesson, Jón Ólafsson, Sigurður M. Magnússon, Davíð Egilsson, Steinþór Sigurðsson, Guðjón Atli
Auðunsson & Stefán Einarsson, 1995. Mengunarmælingar í sjó við ísland. lokaskýrsla. Umhv'erfisráðunev'tið,
137 s. (fjölrit).
Ólafur Reykdal & Arngrímur Thorlacius, 1995. Þungmálmar í lifur og nýrum lamba. Rannsóknastofnun land-
búnaðarins, fréttabréf nr 16, 8 s.
Ólafur Reykdal, 1998. Berst kadmín í búf|árafurðir? Ráðunautafundur 1998. 209-215.
Ólafur Reykdal, Amgrímur Thorlacius, Guðjón Atli Auðunsson & Laufey Steingrímsdóttir, 2000. Selen. joð,
flúor, járn, kopar, sink. mangan, kadmín, kvikasilfur og blý í landbúnaðarafurðum. j: Ólífræn sneftlefni i land-
búnaðarafuröum. Fjölrit Rala nr 204, 7-36.
Ólafur Reykdal & Arngrímur Thorlacius. 2000. Aðskotaeínin kadmín, kvikasilfur og blý og næringarefnin jám.
kopar. sink og mangan í lifur og nýrum íslenskra lamba. í: Ólífræn snefilefni í landbúnaðarafurðum. Fjölrit Rala
nr 204. 37-56.
Ruhling, Á„ Brumelis, G„ Goltsova, N„ Kvietkus, K„ Kubin, K„ Liiv, S„ Magnússon, S„ Mákinen, A„
Pilegaard, K„ Rasmussen. L„ Sander, E. & Steinnes, E„ 1992. Atmospheric heavy metal deposition in Northern
Europe 1990. Nord 1992: 12.
Ruhling, Á. & Steinnes, E. (ritstj.), 1998. Atmospheric heavy metal deposition in Europe 1995-1996. Nord
1998: 15.
Sillanpáá, M. & Jansson, H„ 1992. Status of cadmium, lead, cobolt and selenium in soils and plants of thirty
countries. FAO Soils Bulletin 65, 195 s.
Starfshópur um mengunarmælingar, 1999. Mælingar á mengandi efnurn á og við ísland - niðurstöður vöktunar-
mælinga. Umhverfisráðuneytið, 138 s.
Þorsteinn Þorsteinsson & Friðrik Pálmason, 1984. Kadmíum í íslensku umhverfi. íslenskar landbúnaðarrann-
sóknir 16(1-2): 15-20.