Ráðunautafundur - 15.02.2001, Síða 318
308
Áhrif sláttumedferöar á afurðir
Bæði árin mjólkuðu kýrnar minnst þegar þær fengu heyið af eina slættinum, en tölfræðilega
hvarf sá munur þó þegar leiðrétt hafði verið fyrir orkuinnihaldi mjólkurinnar. Kýrnar skiluðu
þá einnig miimstu rnagni mjólkurpróteins og mjólkursykurs. Fyrra árið skilaði hópurinn sem
mest fékk af háimi mestu rnagni mjólkur, en sú rnjólk var með heldur lægra próteinltlutfall.
Að öðru leyti hafði fóðrunin engin áhrif á hlutfoll efna í mjólkinni. Frumutala var á bilinu
230-330 þús./ml og úrefni á bilinu 4,2-5,2 mmól/1
3. tafla. Álirif sláttumeðferðar á afurðir og afurðatekjur.
Fyrri 70 Seinni 30 Árið 1999 Einn Seinni 70 sláttur Fyrri 30 P-gildi Fyrri 70 Seinni 30 Árið 2000 Einn Scinni 70 sláttur Fyrri 30 P-gildi
Magn
Mjólk. kg 23,6 22,6 23.8 0.00 ** 18.3 17.2 18.5 0.01 *
oLm. ka 22.0 21.4 22.0 0.11 18.1 17.1 18.2 0,09
Fita. c/d 857 846 857 0.81 736 700 737 0.33
Prótein, g/d 736 706 733 0.01 ** 594 552 595 0.01 **
Fita+prótein, g/d 1592 1552 1590 0,17 1331 1252 1332 0,10
Laktós.i g/d 1129 1070 1135 0,00 ** 826 780 836 0.02 *
Úrcfni. mmól/d 118 115 122 0,43 80 77 86 0,14
Efnahlutídll
Fita. % 3.63 3.73 3.60 0.12 4.01 4.06 3.98 0,66
Prótein. % 3.12 3.12 3.08 0,04 * 3,25 3,22 3.23 0.34
Prótein/fita 0.86 0,84 0,86 0,39 0,82 0.80 0.81 0,41
Laktósi, % 4.79 4,74 4,78 0,06 4.51 4.54 4.53 0,86
Urefni. mmól/1 4.94 5.15 5.14 0.49 4.42 4.47 4.70 0.51
Frumur. þús./ml 309 299 253 0.40 332 232 250 0.60
Tekjur af mjólk
Kr/ke mjólkur 68.9 69.2 68.5 0.00 ** 71.0 70.8 70,7 0.67
Kr á dag 1627 1566 1630 0.01 ** 1300 1217 1306 0,02 *
Orkunýting, þ.e. framleitt magn af orkuleiðréttri mjólk á hverja framleiðslu Fem, reiknast
lægst í hópnum sem fékk mest af besta heyinu, en það skýrist væntanlega lrekar af stuttum til-
raunatímabilum heldur en raunverulegum mun á nýtingu fóðursins.
Áhrif sláttumeðferðar á fóðrumrjafnvœgi
4. tafla. Áhrif sláttumeðferöar á orku og próteinjafhvægi og þunga gripa og holdafar.
Fvrri 70 Seinni 30 Arið 1999 Einn sláttur Seinni 70 Fyrri 30 P-gildi Arið 2000 Fvrri 70 Seinni 30 Einn sláttur Seinni 70 Fyrri 30 P-gildi
Þuniii kúa. kn 436 429 428 0.00 ** 426 426 427 0.90
Holdastig 2,18 2.22 2,18 0.83 2.56 2.52 2.52 0.54
AAT iafnvæei, g/d 320 170 186 0.00 ** 408 191 369 0,00 **
AAT-át/AAT-þörf 1.24 1.13 1,14 0,01 ** 1,36 1.18 1.32 0.00 **
Framl. AAT. g/kg OLM 63 56 57 0,01 ** 71 60 69 0.01 **
FEm jafnvægi/dag 2.2 0,5 0.4 0,00 *** 3.4 0.7 2.5 0,00 **
FEm át/FEm þarfir 1.16 1,04 1.03 0,00 *** 1.29 1.07 1,21 0,00 **
Framleiðslu FEm/d 12.3 10.3 10.4 0.00 *** 11.7 8.5 10.7 0.00 ***
Framl. FEm/kg OLM 0.56 0.48 0.48 0.00 *** 0,65 0.51 0.60 0.00 **
kg OLM/ Framl. FEm 1.80 2.09 2.13 0,00 *** 1.56 2,03 1,73 0.00 **