Ráðunautafundur - 15.02.2001, Page 322
312
Eftir sjö mánaða útigeymslu var heyið úr böggunum gefíð mjólkurkúm. Til gjafa voru
baggar teknir til skiptis úr hvorri stæðu. Það tryggði að meðalgeymslutími bagganna yrði sá
sarni. Við opnun var hver baggi rnetinn og jafnframt því tekið eitt meðalsýni úr honum til
efnagreininga. Aðferðum við sýnatöku og efnagreiningar er áður lýst (Bjarni Guðmundsson
1995, Björn Þorsteinsson o.fl. 1996). Til efnagreininga komu sýni úr fjórum böggum hvers
liðar; tveimur af hvorri spildu.
NIÐURSTÖÐUR
Hitafar i heyinu
Hitastig í heyböggunum var mælt fyrstu 7 vikur verkunar- og geymslutíma. Sakir mælafæðar
var aðeins hægt að koma við hitamælingum í böggurn með sexfaldri hjúpun. Meðalgildi fyrir
samtímamælingar á fvrstu sex vikum geymslutímans eru tekin saman í 1. töflu.
I. tafla. Áhrif hjúpþykktar og geymslustaðar á hitafar í rúlltiböggum.
í 15 cm dýpt í 50 cm dýpt
Sólarmegin Í forsælu Sólarmegin í forsælu
Meðalhiti,°C 13,1 ±1,3 12,2 ±1,7 13,5 ±1,1 13,3 ±2,0
Hæsti hiti, °C 15,3 14,5 17,0 17,7
Lægsti liiti, °C 10,5 9,9 10,5 9,9
við bindingu (lofthita). Munur á hitafari í böggunum var lítill. Nálægt kjarna bagganna (í 50
cm dýpt) var meðalhitinn svo til sami hvort heldur baggar lágu sólarmegin eða í forsælu. Nær
vftrborði var munurinn meiri svo sem vænta rnátti.
Athygli vekur
hversu hitamyndun
varð lítil í böggunum.
Við kjarna þeirra
hefur hitinn aðeins
stigið 2-3°C yfir
þann hita sem ætla
má að heyið haft haft
2. tafla. Áhrif hjúpþykktar og geymslu-
staðar á myglumyndun í rúlluböggum -
baggar án myglu, %.
Sexfaldur Áttfaldur
Sólarmegin 70 100
1 forsælu 60 80
Myglumyndun
Eftir sýnilegri myglu voru baggar flokkaðir í tvennt; án myglu og með. Mimrstu myglublettir
voru látnir duga til þess að fella bagga úr fyrri flokki.
Hlutfall mygluiausra bagga var heldur hærra þar
sem hjúpur um þá var áttfaldur (0,10>p>0,05) (2. tafla).
Myglumunur á rnilli geymslustaða var ekki marktækur
(p>0.05). Þess má geta að útbreiðsla myglunnar reyndist
heldur meiri í böggunum sem geymdir voru í forsælu
(1,5 og 1.5 stig undir 6- og 8-földum hjúpi) en sólar-
megin (1,3 og 0,0 stig). Myglunnar gætti tíðast í botni
(legufleti) bagganna.
Súrmyndun i heyinu
Þótt heyið væri allt fremur þurrt við hirðingu og því vart að vænta mikillar gerjunar í því
reyndist nokkur munur koma fram á sýrustigi heysins eins og tölur í 3. töflu sýna.
Munur á milli geymslustaða var raunar ekki mark-
tækur. Hins vegar var munur sýrustigs eftir hjúpþykkt-
inni marktækur (0,05>p>0,01). Svo virðist því sem við-
bótarlögin tvö hafí dugað til þess að súrsun í heyinu
varó öflugri - líklega með því að draga úr aðstreymi
súrefnis til heysins. Sýrustigsmælingamar styðja því
matið á mygluimi í heyinu (sbr. 2. töflu) og ályktanirnar
sem af því voru dregnar.
3. tafla. Áhrif hjúpþvkktar og geymslu-
staðar á súrmyndun í rúlluböggum - sýru-
stig, pH (n=4).
Sexfaldur Áttfaldur
Sólarmegin 5.90 ±0,10 5.67 ±0.25
Í forsælu 5,83 ±0,23 5,64 *0,27