Svava - 01.04.1899, Blaðsíða 4

Svava - 01.04.1899, Blaðsíða 4
—436— jhluti af ínnanríkisveizlun Bandaríkjanna, Að cins oín járnbraut, Pensylvanía-járnbrautin, ftytur árlega floiri ton af vörura en öll skip Bretlands hins mikla. Einnig í framleiðslu vefnaðarvörunnar eru Banda- fylkin á undan. 1896 voru þær 6-A- mjljarða (1 miljarður — 1000 miljónir) dollara virði, þrettán sinnum eins mikið og árið 1840. Iilutfallið mjlli iðnaðarframleiðsl- unnar í Englandi og Ameríku er eins og á milli 5 og 7. Ameriskum starfsmönnura er bezt borgað af öllura starfsraöniium heírasins. Síðast liðin 40 ár hefir árskaup- ið hækkað úr $247,00 upp í $429,00. Ágóðanum er skift milli höfuðstóls og vinnu á þann hátt, að höfuð- stóllinn fær 553 en vinnan 45q*). Verð á lífsnauðsynj* ura, mat, fatnaði, eldivið og ljósmat, er líkt og var, með- an kaupið var lægra, sumt er þó víðast ódýrara. Eilis Og flestum mun kunnugt, er Ameríka auðug- asta landiö af járnbrautum. Lengd járubrautanna í Ame- ríku eru 275,270 rastir,—með örðum orðum, þær ná 7 sinnum í kring ura hnöttinn. Ameriskar járnbrautir eru 44“ af öllum járnbrautum heimsins. Ioýzkaland er annað auðugast járnbrautaríki, brautir þess eru 43,008 rastir að *) Höf. minnist ekkert á livað margir starfsmeun skifli þessum 45; milli sín, uó live margir auðmenn séu um 55;.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.