Svava - 01.04.1899, Blaðsíða 33
—465—
valt ofan á ruig, en til allrar hamingju xneiddi lianíi
nig ekki. Hann hefði getað brotið í mér hvert bein. en
hann skaðaði mig ekki hið minsta. Samt eru þessi:
tveir menn svo alvarlegir, að lítur^út^fyrir að þeir haldi
að ég muni deyja. En sú heimska! Ég, sem lief okki
einu sinni neinn vexk—ekki hinn minsta vevk. Sérðu
nokkra ástseðu til að óttast 1 ‘
’Læknarnir oru vitrari en ég‘, mælti hún í lágum,
blíðum róm, og fuiðaði sig"á því með sjálfri sér, aðsvip-
urinn sem tilheyrði málrómnum, var alt af að skýrast
fyrir honni.
’Það er þeirra að gjálfra og gera menn lirædda', mælti
hann. Ég hef aldrei hugsað um dauðann. Að segja
mér, sem er nokkurn veginn heilbrigður—að segjo mér
að eftir nokkur augnablik verði ég liðið lík, það er arg-
asta vitleysa'.
Hvað átti hún að segja eða gera 1 Iíún varð að finna
upp á einhverju, þar sem henni var trúað fyrir honum.
’Er nokkuð sem ég gæti gert'jfyrir þig 1 ‘ spurði
hún blíðlega-
’Já, það held ég. Gefðu mér eitt staup af freyð-
andi kampavíni. Það hefir verið uppáhalds drykkur
minn um æfina'.
Svava. III. 10. b.
30