Svava - 01.04.1899, Qupperneq 14

Svava - 01.04.1899, Qupperneq 14
—446— legu og lingfrœðislegu tilliti, og er þelta eiukum þakkað hinum yiturlegu, en jafnframt strengu lögurn Sólons og Lýkúrgusar. Demosþenes (sem ef til vill liefir oflofað fornöldina eins og oss hœttir við) segir svo um Aþenu : „A þeim ilögum var þjóðveldið auðngt, en enginn einstaklingur gat hafið sig hátt yfir meðbræður sína sökum auðlegðar sinnar. Þó að menn vissu þ;í hvar Miltiades, Aristides, Þemistókles ættu heima, var það ekki af því, að heimili þeirra væru stærri eða skrautlegri en annara. Að oins ríkið bygði hallir íí þeim tímum. En“, segir Demosþen- es ennfremur, “nú er ríkið orðið fátækf, en fáeinir menn orðnir stórauðugir; þeir liafa keypt alt landið, þoir byggja stórar hallir, veglegri en byrggiuar ríkisins. 0g jafnframt lifir allur þorri meðbræðra þeirra svo auinu lífi, að þeir éiga ekki þurt brauð til morgundagsins. Þannig leit það útá dögum Demosþenesar og sjáif- sagt löngu áður, Þjóðfólagslegu hagfræðislóg Sólons voru lögð til liliðar sem óhentug. Þau löe- takmörkuðu auð- magn borgaranna, og lögðu heguingu við að lifa afvöxt- um eigna sinna eingöngu. Þeim, sem það gcrðu, mátti hegna fyrir iðjuleysi. Fátækliuga gáfu þau lausa við skattgjald, en skatt af eign létu þau margfaldast að sama skapi og eiguin óx, uns oignin hætti að geta vaxið sökúm

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.