Svava - 01.04.1899, Blaðsíða 34

Svava - 01.04.1899, Blaðsíða 34
-466— ’Ég skal útvega þaö fyrir þig‘, mælti hún. Sjúklingurinn hló þegar hann sú biun glitrandi drykk buna freyðandi ofau í staupið. ’Þetta er drykkur sern er hjartastyrkjandi', rnælti hann, en hún fór að hngsa uru hvernig hún ætti að búa slíkt hjarta undir dauðann. Ilún gekk til haus með þeirri undarlegu liugmynd að hún þekti málróminn, sem hún hafði ekki getað hrundið úr huga sér. 2sTú sá hún andlit hans í fyrsta sinn. Það var hrein furða að hún skyldi ekki missa staupið úr liöndum sér; að hún skyldi eklci hljóða upp yfir sig af skelfingu, að hún skyldi ekki hníga niður í fyrsta hræðslukastinu. Á koddanum lá höfuð, umgirt af hrafnsvörtum hárlokkum; andlitið, sem hrin þekti hvern einasta drátt í, var frítt sínum; hún kannaðist mjög vel við dökku augun, beinu augabrýrnar, laglega inunniun og svarta yfirskeggið; það var andlitið. á kapteini Archie Douglas, er hún hafði séð seinast í Ardrossan-réttarsalnum. Hún stóð nokkur augnablik höggdofa, föl og skjálfandi. ’Nú, nú, systir', tók sjúklingurinn til máls, ‘gefðu nér vínið. Ég get ekki hreyft mig. Ég hela þú verðir að lýfta undirhöfuðið á mér,ég er stirður eftir byltuna. Hún Syfti upp höfðinu á honum og hélt staupinu upp vurum hans, on á meðan hún var að því, var sál-

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.