Svava - 01.04.1899, Blaðsíða 35
—467 —
avangist hennar svo ír.ikil, að hún gat naumast afborið
hana. Hinu minnistæði atburður sveif henni f.yrir liug-
skotssjónir; hún sá í anda svefnherbergið að Cold Fell,
andlit síns deyjandi eiginmanns og tortrygnissvipinu á
vinum hans; hin hræðilega ásökun hljómaði í eyrum henn-
ar—þessi skelfilegu orð : „Þú gerðir það ! Ég dey af
eitri eins og rotta í holu sinni, og það er þdr að kenna ! ‘
Svo rankaði hún alt í einu við sér; hún sá að svörtu
atigun störðu á hana, en það var samt auðséð á þeim að
þau þektu hana ekki. Hvernig hefði hann líka átt að
geta þekt hana—hann sem áleit hana dauða fyrir langa
löngu-—, hvernig átti hann að geta þektþessa svartklæddu
konu sem var með andlitið nærri hulið af dökkri biæju,
fyrir Iiestir Blair.
’Mér sýnist ekki betur en þú skjálftr', mælti liann,
‘ég vona að læknarnir hafi ekki hrætt þig? ‘
’Hei, ekki fyrir mína skuld', svaraði hún.
’Og þá vissulega ekki fyrir mína', svaraði hann, ‘ég
er ekki hræddur um það‘.
’Þeir hafa falið mér svo erfitt verk á hendur', mælti
liún blíðlega.
Það er vani þeirra að koma af sér erfiðasta verkinu
á hendur annara', mælti sjúklingurinn glottandi.
(Framh.)
30*